Sin Fang í Búrabyggð Sara McMahon skrifar 21. september 2013 12:00 Sindri Már Sigfússon er forsprakki Sin Fang Fréttablaðið/Arnþór Birkisson Safnskífan Dream a Dream var gefin út fyrir stuttu í tilefni þrjátíu ára afmælis barnaþáttanna um Búrana í Búrabyggð sem framleiddir voru af Jim Henson, skapara Prúðuleikaranna. Tónlistarfólk úr ýmsum áttum var fengið til þess að endurgera lög sem flutt voru í þáttunum á sínum tíma og þeirra á meðal er íslenska sveitin Sin Fang. Hljómsveitin endurgerði lagið Lose Your Heart and it‘s Found sem var flutt í þriðju þáttaröð Búrabyggðar. Forsprakki sveitarinnar er tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon, einnig þekktur sem Seabear.Hér má hlýða á upphafsstef sjónvarpsþáttanna um Búrana í Búrabyggð. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Safnskífan Dream a Dream var gefin út fyrir stuttu í tilefni þrjátíu ára afmælis barnaþáttanna um Búrana í Búrabyggð sem framleiddir voru af Jim Henson, skapara Prúðuleikaranna. Tónlistarfólk úr ýmsum áttum var fengið til þess að endurgera lög sem flutt voru í þáttunum á sínum tíma og þeirra á meðal er íslenska sveitin Sin Fang. Hljómsveitin endurgerði lagið Lose Your Heart and it‘s Found sem var flutt í þriðju þáttaröð Búrabyggðar. Forsprakki sveitarinnar er tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon, einnig þekktur sem Seabear.Hér má hlýða á upphafsstef sjónvarpsþáttanna um Búrana í Búrabyggð.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira