Úr ridddarasögum í rokk og ról Freyr Bjarnason skrifar 5. október 2013 12:00 Óttar Felix Hauksson skrifaði lokaritgerð um riddarasögur. Hann er enn á fullu í rokkinu. fréttablaðið/arnþór Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Þar fyrir utan skrifaði þessi fyrrum rótari og umboðsmaður Hljóma ritgerð um hljómsveitina vinsælu í faginu Dægurlagatextar og alþýðumenning. „Það hafa margir sýnt áhuga á ritgerðinni, sérstaklega út af 50 ára afmæli Hljóma og sess þeirra í dægurmálasögunni,“ segir Óttar Felix, sem er þegar byrjaður í meistaranámi í íslenskum fræðum og hyggur á útskrift eftir tvö ár. Hann starfrækir einnig útgáfuna Zonet sem nýlega gaf út plötu með Birni Thoroddsen þar sem hann tekur Bítlalögin upp á sína arma. Þar fyrir utan er hann í Gullöldinni ásamt m.a. Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum og spilar rokksveitin einmitt á Kringlukránni í kvöld. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Þar fyrir utan skrifaði þessi fyrrum rótari og umboðsmaður Hljóma ritgerð um hljómsveitina vinsælu í faginu Dægurlagatextar og alþýðumenning. „Það hafa margir sýnt áhuga á ritgerðinni, sérstaklega út af 50 ára afmæli Hljóma og sess þeirra í dægurmálasögunni,“ segir Óttar Felix, sem er þegar byrjaður í meistaranámi í íslenskum fræðum og hyggur á útskrift eftir tvö ár. Hann starfrækir einnig útgáfuna Zonet sem nýlega gaf út plötu með Birni Thoroddsen þar sem hann tekur Bítlalögin upp á sína arma. Þar fyrir utan er hann í Gullöldinni ásamt m.a. Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum og spilar rokksveitin einmitt á Kringlukránni í kvöld.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira