Tjáir sig um karlmann í ævisögu 17. október 2013 21:00 Fyrrum söngvari The Smiths tjáir sig um alvarlegt samband í sjálfævisögu sinni. nordicphotos/getty Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, tjáir sig í fyrsta sinn um alvarlegu sambandi með manni að nafni Jake Owen Walters í sjálfsævisögunni, Autobiography, sem kom út í dag. Sambandið stóð yfir í tvö ár þegar söngvarinn var á fertugsaldri. Morrissey segir það samt ekki hreint út að um ástarsamband hafi verið að ræða en talar um að líf hans hafi í fyrsta sinn breyst úr „ég“ í „við“ og að loksins hafi hann náð góðum tengslum við einhvern. Bókin átti upphaflega að koma út 16 september. Þremur dögum áður kom tilkynning frá útgefandanum Penguin Classic um að henni yrði frestað. Undanfarin ár hefur Morrissey þurft að aflýsa eða fresta slatta af tónleikum, bæði vegna veikinda sinna eða móður sinnar.Hér má lesa dóm frá The Telegraph um bókina þar sem hún fær fullt hús stiga. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, tjáir sig í fyrsta sinn um alvarlegu sambandi með manni að nafni Jake Owen Walters í sjálfsævisögunni, Autobiography, sem kom út í dag. Sambandið stóð yfir í tvö ár þegar söngvarinn var á fertugsaldri. Morrissey segir það samt ekki hreint út að um ástarsamband hafi verið að ræða en talar um að líf hans hafi í fyrsta sinn breyst úr „ég“ í „við“ og að loksins hafi hann náð góðum tengslum við einhvern. Bókin átti upphaflega að koma út 16 september. Þremur dögum áður kom tilkynning frá útgefandanum Penguin Classic um að henni yrði frestað. Undanfarin ár hefur Morrissey þurft að aflýsa eða fresta slatta af tónleikum, bæði vegna veikinda sinna eða móður sinnar.Hér má lesa dóm frá The Telegraph um bókina þar sem hún fær fullt hús stiga.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira