Hverflynd músa Del Rey 22. október 2013 19:00 Lana Del Rey segist lítið vita um næstu breiðskífu sína. Nordicphotos/getty Söngkonan Lana Del Rey er óviss um hvers konar tónlist næsta breiðskífa hennar mun innihalda. Þetta kemur fram í nýju viðtali sem Del Rey veitti tímaritinu Nylon. „Þegar fólk spyr mig út í næstu plötu gef ég því hreinskilið svar og segist einfaldlega ekki vita hvernig tónlist hún mun innihalda. Ég vil ekki segja: Já, næsta plata verður betri en sú síðasta,“ því ég veit ekki hvernig hún mun koma til með að hljóma. Músan mín er mjög hverflynd og kemur bara stundum til mín. Sem getur verið pirrandi,“ útskýrði söngkonan sem sló í gegn með laginu Video Games árið 2011. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Lana Del Rey er óviss um hvers konar tónlist næsta breiðskífa hennar mun innihalda. Þetta kemur fram í nýju viðtali sem Del Rey veitti tímaritinu Nylon. „Þegar fólk spyr mig út í næstu plötu gef ég því hreinskilið svar og segist einfaldlega ekki vita hvernig tónlist hún mun innihalda. Ég vil ekki segja: Já, næsta plata verður betri en sú síðasta,“ því ég veit ekki hvernig hún mun koma til með að hljóma. Músan mín er mjög hverflynd og kemur bara stundum til mín. Sem getur verið pirrandi,“ útskýrði söngkonan sem sló í gegn með laginu Video Games árið 2011.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira