Paul McCartney og Ringo Starr deila sviði 14. janúar 2014 20:30 Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram á Grammy. Nordicphotos/Getty Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Fyrir höfðu listamennirnir Taylor Swift, Keith Urban, ungstyrnið Kacey Musgraves, John Legend, Macklemore og Ryan Lewis koma fram. McCartney er tilnefndur til verðlauna á hátíðinni í ár, meðal annars fyrir besta rokklagið, sem ber titilinn Cut Me Some Slack, en það samdi hann ásamt Dave Grohl og Krist Noveseli úr Nirvana. Þeir fluttu lagið eftirminnlega á Sandy-tónleikunum sem fram fóru 12. desember 2012 í New York. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.Ringo Starr mun hljóta heiðursverðlaun í ár. Þá mun Carole King, sem hlaut MusiCares-heiðursverðlaunin í fyrra, koma fram með Söru Bareilles. Fleiri þungavigtarnöfn koma fram á hátíðinni í ár líkt og Metallica en þeir hafa ekki komið fram á hátíðinni síðan árið 1991, Stevie Wonder, Daft Punk, Nile Rodgers og Pharrell Williams. Þá koma Katy Perry, Lorde og Robin Thicke einnig fram, ásamt fleiri frábærum listamönnum. Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Fyrir höfðu listamennirnir Taylor Swift, Keith Urban, ungstyrnið Kacey Musgraves, John Legend, Macklemore og Ryan Lewis koma fram. McCartney er tilnefndur til verðlauna á hátíðinni í ár, meðal annars fyrir besta rokklagið, sem ber titilinn Cut Me Some Slack, en það samdi hann ásamt Dave Grohl og Krist Noveseli úr Nirvana. Þeir fluttu lagið eftirminnlega á Sandy-tónleikunum sem fram fóru 12. desember 2012 í New York. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.Ringo Starr mun hljóta heiðursverðlaun í ár. Þá mun Carole King, sem hlaut MusiCares-heiðursverðlaunin í fyrra, koma fram með Söru Bareilles. Fleiri þungavigtarnöfn koma fram á hátíðinni í ár líkt og Metallica en þeir hafa ekki komið fram á hátíðinni síðan árið 1991, Stevie Wonder, Daft Punk, Nile Rodgers og Pharrell Williams. Þá koma Katy Perry, Lorde og Robin Thicke einnig fram, ásamt fleiri frábærum listamönnum.
Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira