Iggy Pop, Joe Walsh og New Order sameina krafta sína 10. janúar 2014 22:30 Töffarinn Iggy Pop kemur fram á tónleikunum. Nordicphotos/Getty Listamennirnir Iggy Pop, Joe Walsh sem er líklega best þekktur sem gítarleikari Eagles og hljómsveitin New Order eru á meðal þeirra listamanna sem koma fram á 24. styrktartónleikunum til styrktar Tibet House U.S. í New York. Um er að ræða menningarsetur sem sérhæfir í að varðveitamenningu Tíbet, gallerí ogbókasafn. Menningarsetrið var stofnað árið1987að beiðniDalaiLama. Tónleikarnir fara fram þann 11. mars næstkomandi í Carnegie salnum í New York. Leikararnir Maggie Gyllenhaal og Peter Sarsgaard er sérstakir heiðursgestir á tónleikunum. Að auki koma fram Patti Smith ásamt hljómsveit, Bryce Dessner gítarleikari The National og tíbeski tónlistarmaðurinn Techung, Nico Muhly og Philip Glass. Á síðasta ári komu fram á tónleikunum Patti Smith, Tenzin Choegyal, Tune-Yards, Jim James úr My Morning Jacket, Ariel Pink, Rahzel og Ira Glass úr This American Life. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Listamennirnir Iggy Pop, Joe Walsh sem er líklega best þekktur sem gítarleikari Eagles og hljómsveitin New Order eru á meðal þeirra listamanna sem koma fram á 24. styrktartónleikunum til styrktar Tibet House U.S. í New York. Um er að ræða menningarsetur sem sérhæfir í að varðveitamenningu Tíbet, gallerí ogbókasafn. Menningarsetrið var stofnað árið1987að beiðniDalaiLama. Tónleikarnir fara fram þann 11. mars næstkomandi í Carnegie salnum í New York. Leikararnir Maggie Gyllenhaal og Peter Sarsgaard er sérstakir heiðursgestir á tónleikunum. Að auki koma fram Patti Smith ásamt hljómsveit, Bryce Dessner gítarleikari The National og tíbeski tónlistarmaðurinn Techung, Nico Muhly og Philip Glass. Á síðasta ári komu fram á tónleikunum Patti Smith, Tenzin Choegyal, Tune-Yards, Jim James úr My Morning Jacket, Ariel Pink, Rahzel og Ira Glass úr This American Life.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira