Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 10:30 Yfir þúsund manns særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta fullyrðir fréttastofa danska ríkisútvarpsins. Að minnsta kosti 25 eru látnir, þar af níu lögreglumenn og einn fréttamaður. Átökin hófust um klukkan fjögur í nótt að staðartíma þegar lögreglumenn gerðu atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðborginni. Mótmælendur kveiktu í teppum, hjólbörðum og öðru lauslegu til að reyna að halda lögreglu frá búðunum. Eru þetta mannskæðustu átökin frá því mótmælin hófust í borginni í lok nóvember í fyrra. Dregið hafði úr átökunum undanfarið en þau blossuðu skyndilega upp í gær þegar stjórnarandstöðuþingmenn reyndu að koma í gegn frumvarpi á þinginu sem hefði dregið mjög úr völdum forsetans Viktors Janúkovítsj. Í myndbandinu hér fyrir ofan, sem kemur frá Reuters-fréttastofunni, má sjá mótmælanda verða fyrir skoti í Kænugarði í gærkvöldi. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar sem beint er að Sjálfstæðistorginu. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færslur merktar #kiev um leið og þær birtast. Tweets about '#kiev' Horrifying photo of Kiev, Ukraine earlier today. Via @ukrpravda_news pic.twitter.com/cHfhBytJCe— PzFeed Top News (@PzFeed) February 18, 2014 Pictures from #Kiev could be easily classified as “Orwellian” pic.twitter.com/aOeO24NN3W— Canis Libertatis (@canislibertatis) February 19, 2014 Adeta no church in the wild. #kiev pic.twitter.com/fS9FW888mX— pirilerdavran (@narvadrelirip) February 19, 2014 #Ukraine.now. Why @Europarl_EN and @BarackObama aren't acting? Probably UKR doesn't have enough oil resources.. pic.twitter.com/oNnzv4Bp1q— Przemek Bembnista (@traviz44) February 19, 2014 Photo of the day out of Kyiv. Though involving children in conflict never acceptable. #Ukraine #euromaidan pic.twitter.com/TPygRVqFlw— Michael Bociurkiw (@mikeybbq) February 18, 2014 How many protesters have to be killed in #Ukraine before the media calls it a civil war? pic.twitter.com/bpXr1cCCX6— Will Black (@WillBlackWriter) February 18, 2014 Úkraína Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Sjá meira
Yfir þúsund manns særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta fullyrðir fréttastofa danska ríkisútvarpsins. Að minnsta kosti 25 eru látnir, þar af níu lögreglumenn og einn fréttamaður. Átökin hófust um klukkan fjögur í nótt að staðartíma þegar lögreglumenn gerðu atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðborginni. Mótmælendur kveiktu í teppum, hjólbörðum og öðru lauslegu til að reyna að halda lögreglu frá búðunum. Eru þetta mannskæðustu átökin frá því mótmælin hófust í borginni í lok nóvember í fyrra. Dregið hafði úr átökunum undanfarið en þau blossuðu skyndilega upp í gær þegar stjórnarandstöðuþingmenn reyndu að koma í gegn frumvarpi á þinginu sem hefði dregið mjög úr völdum forsetans Viktors Janúkovítsj. Í myndbandinu hér fyrir ofan, sem kemur frá Reuters-fréttastofunni, má sjá mótmælanda verða fyrir skoti í Kænugarði í gærkvöldi. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar sem beint er að Sjálfstæðistorginu. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færslur merktar #kiev um leið og þær birtast. Tweets about '#kiev' Horrifying photo of Kiev, Ukraine earlier today. Via @ukrpravda_news pic.twitter.com/cHfhBytJCe— PzFeed Top News (@PzFeed) February 18, 2014 Pictures from #Kiev could be easily classified as “Orwellian” pic.twitter.com/aOeO24NN3W— Canis Libertatis (@canislibertatis) February 19, 2014 Adeta no church in the wild. #kiev pic.twitter.com/fS9FW888mX— pirilerdavran (@narvadrelirip) February 19, 2014 #Ukraine.now. Why @Europarl_EN and @BarackObama aren't acting? Probably UKR doesn't have enough oil resources.. pic.twitter.com/oNnzv4Bp1q— Przemek Bembnista (@traviz44) February 19, 2014 Photo of the day out of Kyiv. Though involving children in conflict never acceptable. #Ukraine #euromaidan pic.twitter.com/TPygRVqFlw— Michael Bociurkiw (@mikeybbq) February 18, 2014 How many protesters have to be killed in #Ukraine before the media calls it a civil war? pic.twitter.com/bpXr1cCCX6— Will Black (@WillBlackWriter) February 18, 2014
Úkraína Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Sjá meira