Heimamenn fengu flest verðlaun á Ólympíuleikunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 14:43 Rússneska bobsleðaliðið í fjórmenningi fékk síðasta gull heimamanna. Vísir/Getty Heimamenn frá Rússlandi geta verið sáttir við sinn hlut á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en þeir unnu til flestra verðlauna og fengu einnig flest gullverðlaun. Rússar urðu langefstir á verðlaunatöflunni, ekki síst vegna þeirra fjögurra verðlauna (tvenn gull, eitt silfur og eitt brons) sem þeir unnu í dag en lokadagurinn var heimamönnum góður. Dæmi um það má sjá hér og hér. Rússland fékk flest gull (13) og flest silfur (11) og í heildina 33 verðlaun af þeim 295 sem í boði voru. Norðmenn fengu næstflest gull og eru því í öðru sæti í töflunni en næstflest heildarverðlaun fengu Bandaríkjamenn eða 28 talsins. Hvíta-Rússland kom kannski hvað mest á óvart í Sotsjí en Hvít-Rússar fimmfölduðu gullverðlaun sín með því að vinna fimm gull í Sotsjí. Við það bættu þeir svo einu bronsi.Verðlaunataflan í Sotsjí:Land - gull - silfur - brons = heildarfjöldi1. Rússland - 13 - 11 - 9 = 332. Noregur - 11 - 5 - 10 = 263. Kanada - 10 - 10 - 5 = 254. Bandaríkin - 9 - 7 - 12 = 285. Holland - 8 - 7 - 9 = 246. Þýskaland - 8 - 6 - 5 = 197. Sviss - 6 - 3 - 2 = 118. H-Rússland - 5 - 0 - 1 = 69. Austurríki - 4 - 8 - 5 = 1710. Frakkland - 4 - 4 - 7 = 1515. Svíþjóð - 2 - 7 - 6 = 15Allan listann má sjá hér.Raðað er eftir fjölda gullverðlauna. Þess vegna er Hvíta-Rússland svo ofarlega þrátt fyrir aðeins sex heildarverðlaun. Norðmenn sópuðu að sér verðlaunum.Vísir/GettyKanada vann síðasta gullið í Sotsjí.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Heimamenn frá Rússlandi geta verið sáttir við sinn hlut á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en þeir unnu til flestra verðlauna og fengu einnig flest gullverðlaun. Rússar urðu langefstir á verðlaunatöflunni, ekki síst vegna þeirra fjögurra verðlauna (tvenn gull, eitt silfur og eitt brons) sem þeir unnu í dag en lokadagurinn var heimamönnum góður. Dæmi um það má sjá hér og hér. Rússland fékk flest gull (13) og flest silfur (11) og í heildina 33 verðlaun af þeim 295 sem í boði voru. Norðmenn fengu næstflest gull og eru því í öðru sæti í töflunni en næstflest heildarverðlaun fengu Bandaríkjamenn eða 28 talsins. Hvíta-Rússland kom kannski hvað mest á óvart í Sotsjí en Hvít-Rússar fimmfölduðu gullverðlaun sín með því að vinna fimm gull í Sotsjí. Við það bættu þeir svo einu bronsi.Verðlaunataflan í Sotsjí:Land - gull - silfur - brons = heildarfjöldi1. Rússland - 13 - 11 - 9 = 332. Noregur - 11 - 5 - 10 = 263. Kanada - 10 - 10 - 5 = 254. Bandaríkin - 9 - 7 - 12 = 285. Holland - 8 - 7 - 9 = 246. Þýskaland - 8 - 6 - 5 = 197. Sviss - 6 - 3 - 2 = 118. H-Rússland - 5 - 0 - 1 = 69. Austurríki - 4 - 8 - 5 = 1710. Frakkland - 4 - 4 - 7 = 1515. Svíþjóð - 2 - 7 - 6 = 15Allan listann má sjá hér.Raðað er eftir fjölda gullverðlauna. Þess vegna er Hvíta-Rússland svo ofarlega þrátt fyrir aðeins sex heildarverðlaun. Norðmenn sópuðu að sér verðlaunum.Vísir/GettyKanada vann síðasta gullið í Sotsjí.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira