Kosningum flýtt í Úkraínu Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2014 11:37 Átök urðu á úkraínska þinginu í aðdraganda yfirlýsingarinnar VISIR/AFP Forseti Úkraínu, Viktor Janúkovítsj, hefur samþykkt að boða til kosninga í Úkraínu í kjölfar langra funda með stjórnarandstöðu landsins. Kosningar munu ekki fara fram síðar en í desember í ár. Þetta kemur fram í frétt BBC.Í tilboði forsetans er einnig kveðið á um þjóðstjórn og að stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 taki aftur gildi innan 48 klukkustunda. Janúkovítsj segist einnig vilja ná fram breytingum á stjórnarskrá landsins sem takmarka eigi völd forsetans. Ákvörðun Janúkovítsj er liður í því að komi á friði í landinu eftir langvarandi óeirðir með tilheyrandi mannfalli og eyðileggingu. Stjórnarandstaða landsins hefur þó ekki tjáð sig um málið og því er óvíst hvort mótmælendur muni fallast á tilboð forsetans. Janúkovítsj greindi frá samþykktinni í morgun en fréttir af óeirðum halda áfram að berast frá miðborg Kænugarðs.Uppfært klukkan 13.30 Fulltrúar mótmælenda í Kænugarði hafa fallist á tilboð forsetans og fara leiðtogar stjórnarandstöðunnar nú á fund hans, að sögn BBC.Alls eru 77 sagðir hafa týnt lífi í átökunum undanfarna daga, en misvísandi tölur eru þó um mannfallið.vísir/afp Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Forseti Úkraínu, Viktor Janúkovítsj, hefur samþykkt að boða til kosninga í Úkraínu í kjölfar langra funda með stjórnarandstöðu landsins. Kosningar munu ekki fara fram síðar en í desember í ár. Þetta kemur fram í frétt BBC.Í tilboði forsetans er einnig kveðið á um þjóðstjórn og að stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 taki aftur gildi innan 48 klukkustunda. Janúkovítsj segist einnig vilja ná fram breytingum á stjórnarskrá landsins sem takmarka eigi völd forsetans. Ákvörðun Janúkovítsj er liður í því að komi á friði í landinu eftir langvarandi óeirðir með tilheyrandi mannfalli og eyðileggingu. Stjórnarandstaða landsins hefur þó ekki tjáð sig um málið og því er óvíst hvort mótmælendur muni fallast á tilboð forsetans. Janúkovítsj greindi frá samþykktinni í morgun en fréttir af óeirðum halda áfram að berast frá miðborg Kænugarðs.Uppfært klukkan 13.30 Fulltrúar mótmælenda í Kænugarði hafa fallist á tilboð forsetans og fara leiðtogar stjórnarandstöðunnar nú á fund hans, að sögn BBC.Alls eru 77 sagðir hafa týnt lífi í átökunum undanfarna daga, en misvísandi tölur eru þó um mannfallið.vísir/afp
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34
67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59
Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20. febrúar 2014 17:15
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47