Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 25. mars 2014 22:32 Oculus Rift,sýndarveruleikatæki Oculus VR gerir tölvuleikjaspilurum kleift að lifa sig inn í tölvuleiki. Vísir/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti kaup á fyrirtækinu Oculus í dag. Kaupin hljóða upp á tvo milljarða bandaríkjadala, eða rúma 230 milljarða íslenskra króna. Oculus VR er sprotafyrirtæki sem hefur þróað sýndarveruleikagleraugu sem kallast Oculus Rift. Gleraugun hafa vakið mikla athygli meðal fjárfesta og forritara, þar á meðal Facebook. Í yfirlýsingu Facebook segir að þótt notagildi sýndarveruleikans sé aðallega bundið við tölvuleiki séu mörg fyrirtæki að skoða notkun tækninnar í samskiptum, margmiðlun, afþreyingu og menntun svo eitthvað sé nefnt. Því sé sýndarveruleiki líklegur til að spila stórt hlutverk í samfélags- og samskiptamiðlum framtíðarinnar. "Hreyfanleg tækni er nútíminn, og nú undirbúum við okkur einnig fyrir tækni framtíðarinnar," sagði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook. "Við erum spennt fyrir því að vinna með Mark og Facebook-teyminu, og skila af okkur bestu sýndarveruleikatækni heims," sagði Brendan Iribe, meðstofnandi og forstjóri Oculus VR. Áætlað er að viðskiptin gangi í gegn í öðrum ársfjórðungi 2014. Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti kaup á fyrirtækinu Oculus í dag. Kaupin hljóða upp á tvo milljarða bandaríkjadala, eða rúma 230 milljarða íslenskra króna. Oculus VR er sprotafyrirtæki sem hefur þróað sýndarveruleikagleraugu sem kallast Oculus Rift. Gleraugun hafa vakið mikla athygli meðal fjárfesta og forritara, þar á meðal Facebook. Í yfirlýsingu Facebook segir að þótt notagildi sýndarveruleikans sé aðallega bundið við tölvuleiki séu mörg fyrirtæki að skoða notkun tækninnar í samskiptum, margmiðlun, afþreyingu og menntun svo eitthvað sé nefnt. Því sé sýndarveruleiki líklegur til að spila stórt hlutverk í samfélags- og samskiptamiðlum framtíðarinnar. "Hreyfanleg tækni er nútíminn, og nú undirbúum við okkur einnig fyrir tækni framtíðarinnar," sagði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook. "Við erum spennt fyrir því að vinna með Mark og Facebook-teyminu, og skila af okkur bestu sýndarveruleikatækni heims," sagði Brendan Iribe, meðstofnandi og forstjóri Oculus VR. Áætlað er að viðskiptin gangi í gegn í öðrum ársfjórðungi 2014.
Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira