Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. mars 2014 14:48 Frá blaðamannafundi Gunnar Braga í Kænugarði í Úkraínu nú fyrir stundu. VÍSIR/VALLI Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma hélt hann blaðamannafund. Heimir Már sagði frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann er staddur í Kænugarði. Í morgun hitti hann fulltrúa Héraðsflokksins en flokkurinn er enn sterkur á þingi Úkraínu. Eduard Stavicky, fyrrverandi orkumálaráðherra landsins og meðlimur í Héraðsflokknum var handtekinn í gær. Á heimili hans fundust 42 kíló af gulli og bandarískir dollarar. Eftir fundinn með Héraðsflokknum hitti Gunnar Bragi fulltrúa samtaka sem mæla spillingu í löndum og þar kom fram að Úkraína er á lista með spilltustu þjóðum Afríku hvað varðar gegnsæi í stjórnsýslunni. Rétt fyrir blaðamannafundinn hitti Gunnar Bragi fulltrúa fleiri stjórnmálaflokka í Úkraínu. Eftir fundinn fer Gunnar Bragi út á torgið þar sem fjöldamorðin voru framin fyrir mánuði síðan. Heimir Már segir andrúmsloftið í kringum torgið mjög sérkennilegt. „Miðbærinn er víggirtur ennþá, almenningur setti upp girðingar og þar kemst engin umferð í gegn. Gífurlegt magn af blómum og ljósmyndum af fólki sem féll hér í átökunum er við torgið,“ segir hann. Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma hélt hann blaðamannafund. Heimir Már sagði frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann er staddur í Kænugarði. Í morgun hitti hann fulltrúa Héraðsflokksins en flokkurinn er enn sterkur á þingi Úkraínu. Eduard Stavicky, fyrrverandi orkumálaráðherra landsins og meðlimur í Héraðsflokknum var handtekinn í gær. Á heimili hans fundust 42 kíló af gulli og bandarískir dollarar. Eftir fundinn með Héraðsflokknum hitti Gunnar Bragi fulltrúa samtaka sem mæla spillingu í löndum og þar kom fram að Úkraína er á lista með spilltustu þjóðum Afríku hvað varðar gegnsæi í stjórnsýslunni. Rétt fyrir blaðamannafundinn hitti Gunnar Bragi fulltrúa fleiri stjórnmálaflokka í Úkraínu. Eftir fundinn fer Gunnar Bragi út á torgið þar sem fjöldamorðin voru framin fyrir mánuði síðan. Heimir Már segir andrúmsloftið í kringum torgið mjög sérkennilegt. „Miðbærinn er víggirtur ennþá, almenningur setti upp girðingar og þar kemst engin umferð í gegn. Gífurlegt magn af blómum og ljósmyndum af fólki sem féll hér í átökunum er við torgið,“ segir hann.
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00
Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53
Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30
Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11