Miley reykir fáránlega mikið gras 3. apríl 2014 21:00 Wiz og Miley „Brjálæði!“ sagði Wiz Khalifa um samstarf sitt við Miley Cyrus, en þau unnu saman að lagi, Black Hollywood, sem er að finna á nýrri plötu Wiz. „En á góðan hátt. Hún er algjör orkubolti, veistu hvað ég meina? Og hún reykir heilan helling,“ sagði Wiz jafnframt í viðtali á mánudaginn við Arsenio Hall.Hall bað hann að útskýra hvað hann meinti með heilum helling. „Ég veit það ekki. Hún er ung svo að það er öðruvísi. En á fimm mínútna fresti sagði hún: Wiz, ertu ekki að rúlla jónu?“ Þetta ætti þó ekki að koma þeim sem fylgst hafa með söngkonunni ungu undanfarið mikið á óvart, en Cyrus hefur alltaf verið opin með grasreykingar sínar. Í viðtali við Rolling Stone magazine árið 2013 útskýrði Miley hvers vegna henni þætti gras betra en kókaín. „Mér finnst gras vera besta eiturlyf í heiminum,“ sagði hún og bætti við. „Hollywood er kókaín-bær, en gras er miklu betra. Og mollý, líka. Það eru glöð eiturlyf - félagsleg eiturlyf. Sem láta þig langa að vera með vinum og opinn. Maður er ekki inn á klósetti. Mér líkar ekki kókaín. Það er svo ógeðslegt og dimmt eiturlyf. Og maður spyr sig, ertu frá tíunda áratugnum eða? Oj.“ Tónlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Brjálæði!“ sagði Wiz Khalifa um samstarf sitt við Miley Cyrus, en þau unnu saman að lagi, Black Hollywood, sem er að finna á nýrri plötu Wiz. „En á góðan hátt. Hún er algjör orkubolti, veistu hvað ég meina? Og hún reykir heilan helling,“ sagði Wiz jafnframt í viðtali á mánudaginn við Arsenio Hall.Hall bað hann að útskýra hvað hann meinti með heilum helling. „Ég veit það ekki. Hún er ung svo að það er öðruvísi. En á fimm mínútna fresti sagði hún: Wiz, ertu ekki að rúlla jónu?“ Þetta ætti þó ekki að koma þeim sem fylgst hafa með söngkonunni ungu undanfarið mikið á óvart, en Cyrus hefur alltaf verið opin með grasreykingar sínar. Í viðtali við Rolling Stone magazine árið 2013 útskýrði Miley hvers vegna henni þætti gras betra en kókaín. „Mér finnst gras vera besta eiturlyf í heiminum,“ sagði hún og bætti við. „Hollywood er kókaín-bær, en gras er miklu betra. Og mollý, líka. Það eru glöð eiturlyf - félagsleg eiturlyf. Sem láta þig langa að vera með vinum og opinn. Maður er ekki inn á klósetti. Mér líkar ekki kókaín. Það er svo ógeðslegt og dimmt eiturlyf. Og maður spyr sig, ertu frá tíunda áratugnum eða? Oj.“
Tónlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira