Phelps var fljótur að bæta á sig aukakílóum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 11:55 Michael Phelps í lauginni í gær. Vísir/Getty Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi allra tíma, segir að áhyggjur af aukakílóunum hafi komið honum aftur af stað. Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í Lundúnum árið 2012 en fyrr í mánuðinum tilkynnti Phelps að hann ætlaði að byrja að keppa á nýjan leik. „Aðalatriðið var að komast aftur í form,“ sagði Phelps við fjölmiðla. „Ég var 102 kg þegar ég var þyngstur en ég var 85 kg í London. Kílóin voru því fljót að koma,“ bætti hann við. Phelps keppir í 100 m flugsundi á Mesa Grand Prix-mótinu í Airizona í dag en hann hefur ekkert gefið út um hvort hann ætli sér að komast í fremstu röð á ný fyrir Ólympíuleikana í Ríó árið 2016. „Hann var í virkilega slæmu formi,“ sagði Bob Bowman, þjálfari Phelps, um skjólstæðing sinn. Bowman telur þó vel mögulegt fyrir Phelps að koma sér í sitt besta form á nýjan leik - hafi hann virkilegan áhuga á því. „Ég er að gera þetta fyrir sjálfan mig,“ ítrekaði Phelps. „Það er svo ykkar skoðun hvort að ég sé ekki að ná nægilega góðum árangri.“ Sund Tengdar fréttir Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45 Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi allra tíma, segir að áhyggjur af aukakílóunum hafi komið honum aftur af stað. Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í Lundúnum árið 2012 en fyrr í mánuðinum tilkynnti Phelps að hann ætlaði að byrja að keppa á nýjan leik. „Aðalatriðið var að komast aftur í form,“ sagði Phelps við fjölmiðla. „Ég var 102 kg þegar ég var þyngstur en ég var 85 kg í London. Kílóin voru því fljót að koma,“ bætti hann við. Phelps keppir í 100 m flugsundi á Mesa Grand Prix-mótinu í Airizona í dag en hann hefur ekkert gefið út um hvort hann ætli sér að komast í fremstu röð á ný fyrir Ólympíuleikana í Ríó árið 2016. „Hann var í virkilega slæmu formi,“ sagði Bob Bowman, þjálfari Phelps, um skjólstæðing sinn. Bowman telur þó vel mögulegt fyrir Phelps að koma sér í sitt besta form á nýjan leik - hafi hann virkilegan áhuga á því. „Ég er að gera þetta fyrir sjálfan mig,“ ítrekaði Phelps. „Það er svo ykkar skoðun hvort að ég sé ekki að ná nægilega góðum árangri.“
Sund Tengdar fréttir Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45 Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45
Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45