Höfundur norska lagsins dæmdi körfubolta á Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2014 15:00 Josefin er hér til hægri. Vísir/Stefán Josefin Winther, höfundur framlags Noregs í Eurovision-söngvakeppninni, starfaði sem körfuboltadómari hér á landi á sínum tíma. Framlagið heitir Silent Storm og er Winther skráður höfundur bæði lags og texta. Fram kemur á karfan.is að hún hafi búið hér á landi veturinn 2010-2011 og dæmt þá 31 leik hjá KKÍ. Það má fræðast meira um Josefin Winther á heimasíðu hennar en þar kemur fram að hún hafi spilað og samið tónlist frá unga aldri. Hún hefur gefið út tvær plötur og býr og starfar í Lundúnum. Hún stundaði körfubolta og frjálsar íþróttir árum áður en hefur einbeitt sér að tónlistinni á fullorðinsaldri. Hún átti þó góðan feril sem körfuboltadómari og varð til að mynda fyrsta konan til að dæma í efstu deild karla í Noregi. Hér fyrir neðan má hlusta á lag Winther sem er í flutningi Carl Espen. Eurovision Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter Fimmtán lönd keppa um að komast í úrslitakvöld Eurovision. 8. maí 2014 19:49 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Frægasti jakki íslenskrar Eurovision-sögu á uppboð Hver sem er getur eignast Gleðibankajakkann góða. 9. maí 2014 11:45 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Sjá meira
Josefin Winther, höfundur framlags Noregs í Eurovision-söngvakeppninni, starfaði sem körfuboltadómari hér á landi á sínum tíma. Framlagið heitir Silent Storm og er Winther skráður höfundur bæði lags og texta. Fram kemur á karfan.is að hún hafi búið hér á landi veturinn 2010-2011 og dæmt þá 31 leik hjá KKÍ. Það má fræðast meira um Josefin Winther á heimasíðu hennar en þar kemur fram að hún hafi spilað og samið tónlist frá unga aldri. Hún hefur gefið út tvær plötur og býr og starfar í Lundúnum. Hún stundaði körfubolta og frjálsar íþróttir árum áður en hefur einbeitt sér að tónlistinni á fullorðinsaldri. Hún átti þó góðan feril sem körfuboltadómari og varð til að mynda fyrsta konan til að dæma í efstu deild karla í Noregi. Hér fyrir neðan má hlusta á lag Winther sem er í flutningi Carl Espen.
Eurovision Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter Fimmtán lönd keppa um að komast í úrslitakvöld Eurovision. 8. maí 2014 19:49 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Frægasti jakki íslenskrar Eurovision-sögu á uppboð Hver sem er getur eignast Gleðibankajakkann góða. 9. maí 2014 11:45 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Sjá meira
Fylgstu með Eurovision á Twitter Fimmtán lönd keppa um að komast í úrslitakvöld Eurovision. 8. maí 2014 19:49
Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30
Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15
Frægasti jakki íslenskrar Eurovision-sögu á uppboð Hver sem er getur eignast Gleðibankajakkann góða. 9. maí 2014 11:45
Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11
Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35