Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Sveinn Arnarsson skrifar 7. maí 2014 14:37 Jón Gnarr vildi ólmur horfa á Pollapönk syngja slagarann sinn, Enga fordóma, í forkeppni Eurovision í beinni útsendingu í gær. Vonaðist hann eftir að hlé yrði gert á fundi borgarstjórnar vegna keppninnar. Þegar keppnin hófst í Ríkissjónvarpinu stóð umræða um hverfaskipulag sem hæst í borgarstjórn. Jón Gnarr var afar ósáttur við það að fundi væri ekki lokið áður en Pollapönk steig á svið í kóngsins Köben. Var hann ósáttur við starfsbróður sinn í borgarstjórn, Júlíus Vífil Ingvarsson oddvita sjálfstæðismanna, um að vilja ekki slíta fundi. „Okkur sem hópi hefur verið sýnd lítilsvirðing, mér finnst þetta vináttuleysi gagnvart Óttarri Proppé," sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í ræðunnu. Júlíusi Vífli fannst skrýtið að hagsmunir borgarbúa væru hafðir að vettugi og settir í annað sætið á eftir söngvakeppninni. „Þetta er ekki boðlegt," sagði Júlíus Vífill og sakaði hann borgarstjóra sjálfan um að lengja borgarstjórnarfund. Borgarstjóri hefði sjálfur haldið langa tölu um bíla sem hefði að sönnu mátt vera styttri. Hann gæti horft á keppnina á Plúsnum. Hagsmunir borgarbúa hlytu að vera meiri en svo að borgarfulltrúar gerðu hlé á fundi til að horfa á sjónvarpið. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og samflokksmaður Júlíusar Vífils Ingvarssonar, tók hins vegar upp málefni söngvakeppninnar sérstaklega í stóli forseta í gærkvöld og óskaði Óttarri Proppé, 6. varaforseta hins háa Alþingis, til hamingju með árangurinn líkt og sjá má að neðan. Það er greinilega mismikill áhugi á söngvakeppninni innan raða Sjálfstæðismanna. Eurovision Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Jón Gnarr vildi ólmur horfa á Pollapönk syngja slagarann sinn, Enga fordóma, í forkeppni Eurovision í beinni útsendingu í gær. Vonaðist hann eftir að hlé yrði gert á fundi borgarstjórnar vegna keppninnar. Þegar keppnin hófst í Ríkissjónvarpinu stóð umræða um hverfaskipulag sem hæst í borgarstjórn. Jón Gnarr var afar ósáttur við það að fundi væri ekki lokið áður en Pollapönk steig á svið í kóngsins Köben. Var hann ósáttur við starfsbróður sinn í borgarstjórn, Júlíus Vífil Ingvarsson oddvita sjálfstæðismanna, um að vilja ekki slíta fundi. „Okkur sem hópi hefur verið sýnd lítilsvirðing, mér finnst þetta vináttuleysi gagnvart Óttarri Proppé," sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í ræðunnu. Júlíusi Vífli fannst skrýtið að hagsmunir borgarbúa væru hafðir að vettugi og settir í annað sætið á eftir söngvakeppninni. „Þetta er ekki boðlegt," sagði Júlíus Vífill og sakaði hann borgarstjóra sjálfan um að lengja borgarstjórnarfund. Borgarstjóri hefði sjálfur haldið langa tölu um bíla sem hefði að sönnu mátt vera styttri. Hann gæti horft á keppnina á Plúsnum. Hagsmunir borgarbúa hlytu að vera meiri en svo að borgarfulltrúar gerðu hlé á fundi til að horfa á sjónvarpið. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og samflokksmaður Júlíusar Vífils Ingvarssonar, tók hins vegar upp málefni söngvakeppninnar sérstaklega í stóli forseta í gærkvöld og óskaði Óttarri Proppé, 6. varaforseta hins háa Alþingis, til hamingju með árangurinn líkt og sjá má að neðan. Það er greinilega mismikill áhugi á söngvakeppninni innan raða Sjálfstæðismanna.
Eurovision Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira