Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Sveinn Arnarsson skrifar 7. maí 2014 14:37 Jón Gnarr vildi ólmur horfa á Pollapönk syngja slagarann sinn, Enga fordóma, í forkeppni Eurovision í beinni útsendingu í gær. Vonaðist hann eftir að hlé yrði gert á fundi borgarstjórnar vegna keppninnar. Þegar keppnin hófst í Ríkissjónvarpinu stóð umræða um hverfaskipulag sem hæst í borgarstjórn. Jón Gnarr var afar ósáttur við það að fundi væri ekki lokið áður en Pollapönk steig á svið í kóngsins Köben. Var hann ósáttur við starfsbróður sinn í borgarstjórn, Júlíus Vífil Ingvarsson oddvita sjálfstæðismanna, um að vilja ekki slíta fundi. „Okkur sem hópi hefur verið sýnd lítilsvirðing, mér finnst þetta vináttuleysi gagnvart Óttarri Proppé," sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í ræðunnu. Júlíusi Vífli fannst skrýtið að hagsmunir borgarbúa væru hafðir að vettugi og settir í annað sætið á eftir söngvakeppninni. „Þetta er ekki boðlegt," sagði Júlíus Vífill og sakaði hann borgarstjóra sjálfan um að lengja borgarstjórnarfund. Borgarstjóri hefði sjálfur haldið langa tölu um bíla sem hefði að sönnu mátt vera styttri. Hann gæti horft á keppnina á Plúsnum. Hagsmunir borgarbúa hlytu að vera meiri en svo að borgarfulltrúar gerðu hlé á fundi til að horfa á sjónvarpið. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og samflokksmaður Júlíusar Vífils Ingvarssonar, tók hins vegar upp málefni söngvakeppninnar sérstaklega í stóli forseta í gærkvöld og óskaði Óttarri Proppé, 6. varaforseta hins háa Alþingis, til hamingju með árangurinn líkt og sjá má að neðan. Það er greinilega mismikill áhugi á söngvakeppninni innan raða Sjálfstæðismanna. Eurovision Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Jón Gnarr vildi ólmur horfa á Pollapönk syngja slagarann sinn, Enga fordóma, í forkeppni Eurovision í beinni útsendingu í gær. Vonaðist hann eftir að hlé yrði gert á fundi borgarstjórnar vegna keppninnar. Þegar keppnin hófst í Ríkissjónvarpinu stóð umræða um hverfaskipulag sem hæst í borgarstjórn. Jón Gnarr var afar ósáttur við það að fundi væri ekki lokið áður en Pollapönk steig á svið í kóngsins Köben. Var hann ósáttur við starfsbróður sinn í borgarstjórn, Júlíus Vífil Ingvarsson oddvita sjálfstæðismanna, um að vilja ekki slíta fundi. „Okkur sem hópi hefur verið sýnd lítilsvirðing, mér finnst þetta vináttuleysi gagnvart Óttarri Proppé," sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í ræðunnu. Júlíusi Vífli fannst skrýtið að hagsmunir borgarbúa væru hafðir að vettugi og settir í annað sætið á eftir söngvakeppninni. „Þetta er ekki boðlegt," sagði Júlíus Vífill og sakaði hann borgarstjóra sjálfan um að lengja borgarstjórnarfund. Borgarstjóri hefði sjálfur haldið langa tölu um bíla sem hefði að sönnu mátt vera styttri. Hann gæti horft á keppnina á Plúsnum. Hagsmunir borgarbúa hlytu að vera meiri en svo að borgarfulltrúar gerðu hlé á fundi til að horfa á sjónvarpið. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og samflokksmaður Júlíusar Vífils Ingvarssonar, tók hins vegar upp málefni söngvakeppninnar sérstaklega í stóli forseta í gærkvöld og óskaði Óttarri Proppé, 6. varaforseta hins háa Alþingis, til hamingju með árangurinn líkt og sjá má að neðan. Það er greinilega mismikill áhugi á söngvakeppninni innan raða Sjálfstæðismanna.
Eurovision Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira