Bíóbekkurinn horfinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 22:00 Bekkurinn frægi úr kvikmyndinni The Fault in Our Stars er horfinn af sínum vanalega stað í Amsterdam í Hollandi samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Ekkert hefur sést til bekksins í að minnsta kosti mánuð en enginn tók eftir því fyrr en fyrir stuttu þegar aðdáendur myndarinnar spurðu hvar hann væri. „Þetta er frekar vandræðalegt því við fylgjumst vel með bekkjunum en hann er horfinn,“ segir Stephan van der Hoek, talsmaður borgarinnar. Einhver óprúttinn aðili virðist hafa sett stóran blómapott í staðinn fyrir bekkinn þannig að enginn tók eftir því að hann væri horfinn. Að sögn Stephans verður nýr bekkur settur í hans stað innan skamms. Bíó og sjónvarp Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bekkurinn frægi úr kvikmyndinni The Fault in Our Stars er horfinn af sínum vanalega stað í Amsterdam í Hollandi samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Ekkert hefur sést til bekksins í að minnsta kosti mánuð en enginn tók eftir því fyrr en fyrir stuttu þegar aðdáendur myndarinnar spurðu hvar hann væri. „Þetta er frekar vandræðalegt því við fylgjumst vel með bekkjunum en hann er horfinn,“ segir Stephan van der Hoek, talsmaður borgarinnar. Einhver óprúttinn aðili virðist hafa sett stóran blómapott í staðinn fyrir bekkinn þannig að enginn tók eftir því að hann væri horfinn. Að sögn Stephans verður nýr bekkur settur í hans stað innan skamms.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira