Kjartan Henry: BBC hlýtur að hrauna yfir menn 15. júlí 2014 22:10 Kjartan í baráttunni í kvöld. vísir/daníel Kjartan Henry Finnbogason var mjög duglegur í leiknum gegn sínu gamla félagi Celtic í kvöld. "Þetta var rosalega erfitt. Leikplanið gekk ágætlega. Vörðumst vel og reyndum að sækja er við fengum færi. Það var svo ógeðslega svekkjandi að fá á sig svona skítamark sem ég held að hafi farið í einhvern og inn," sagði Kjartan eftir leikinn. Framherjinn hefur verið mikið í umræðunni eftir að hann steig ofan á Þórsarann Atla Jens Albertsson í leik liðanna á dögunum. Kjartan fékk smá skurð á hnéð í leiknum og var spurður út í átökin. "Pælið í þessu. Stundum stígur fólk ofan á. Það eru tæklingar og allt saman. Þeir hljóta að taka þetta á BBC og hrauna yfir menn," sagði Kjartan og brosti. Viðtalið við Kjartan má sjá hér að neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27 Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason var mjög duglegur í leiknum gegn sínu gamla félagi Celtic í kvöld. "Þetta var rosalega erfitt. Leikplanið gekk ágætlega. Vörðumst vel og reyndum að sækja er við fengum færi. Það var svo ógeðslega svekkjandi að fá á sig svona skítamark sem ég held að hafi farið í einhvern og inn," sagði Kjartan eftir leikinn. Framherjinn hefur verið mikið í umræðunni eftir að hann steig ofan á Þórsarann Atla Jens Albertsson í leik liðanna á dögunum. Kjartan fékk smá skurð á hnéð í leiknum og var spurður út í átökin. "Pælið í þessu. Stundum stígur fólk ofan á. Það eru tæklingar og allt saman. Þeir hljóta að taka þetta á BBC og hrauna yfir menn," sagði Kjartan og brosti. Viðtalið við Kjartan má sjá hér að neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27 Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27
Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15
Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31
„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14