Hanskar Ali úr bardaga aldarinnar seldir á 45 milljónir Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. ágúst 2014 10:30 Muhammad Ali (í rauðu) slær til Joe Fraizers í MSQ árið 1971. vísir/getty Hanskarnir sem hnefaleikagoðið MuhammadAli notaði í bardaganum gegn JoeFraizer í Madison Square Garden árið 1971 voru seldir á uppboði í Bandaríkjunum í gær fyrir 388 þúsund dali eða jafnvirði 45 milljóna króna. Bardaginn er jafnan kallaður „bardagi aldarinnar“, en með sigri varð Ali óumdeildur heimsmeistari í þungavigt. Heimsmeistaratitillinn hafði áður verið tekinn af Ali fyrir að neita að ganga í herinn, þannig mikil pólitík var í kringum þennan merka bardaga. Ali átti eftir að sigra Fraizer tvisvar til viðbótar, árin 1974 og 1975, en hann er af flestum talinn besti og merkasti hnefaleikakappi sögunnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hanskar Ali hafa verið seldir fyrir morðfjár. Fyrir nokkrum árum seldi sama uppboðshúsið í Cleveland hanskana sem Ali notaði þegar hann varð heimsmeistari í fyrsta skipti fyrir 836 þúsund dali eða jafnvirði 96 milljóna króna.vísir/gettyvísir/getty Box Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
Hanskarnir sem hnefaleikagoðið MuhammadAli notaði í bardaganum gegn JoeFraizer í Madison Square Garden árið 1971 voru seldir á uppboði í Bandaríkjunum í gær fyrir 388 þúsund dali eða jafnvirði 45 milljóna króna. Bardaginn er jafnan kallaður „bardagi aldarinnar“, en með sigri varð Ali óumdeildur heimsmeistari í þungavigt. Heimsmeistaratitillinn hafði áður verið tekinn af Ali fyrir að neita að ganga í herinn, þannig mikil pólitík var í kringum þennan merka bardaga. Ali átti eftir að sigra Fraizer tvisvar til viðbótar, árin 1974 og 1975, en hann er af flestum talinn besti og merkasti hnefaleikakappi sögunnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hanskar Ali hafa verið seldir fyrir morðfjár. Fyrir nokkrum árum seldi sama uppboðshúsið í Cleveland hanskana sem Ali notaði þegar hann varð heimsmeistari í fyrsta skipti fyrir 836 þúsund dali eða jafnvirði 96 milljóna króna.vísir/gettyvísir/getty
Box Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira