Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur 19. ágúst 2014 12:48 visir/anton brink/egill Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Mörg flugfélög og stofnanir eru að þróa búnað og kerfi til að geta metið hættuna af öskunni, þótt engar sameiginlegar lausnir liggi enn á borðinu. Viðkomandi flugfélög verða fyrst að fá samþykki Alþjóða flugmálastofnunarinnar áður en þau fá sjálf að taka þessar ákvarðanir, og þurfa aðferðir þeirra hafa verið metnar og samþykktar. Meðal annars er verið að þróa skynjara til að setja á farþegaþotur, þannig að hægt verði að safna upplýsingum víða að líkt og veðurupplýsingum. Hinsvegar hefur ekki fengist fjármagn til að ljúka rannsóknum á raunverulegum áhrifum eldfjallaösku á þotuhreyfla, sem Rolls Royce er komin vel á veg með. Veðurstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík tengjast verkefnum á þessum sviðum. Þorgeir Pálsson prófessor við HR segir að skólinn sé aðili að svonefndu VADAS verkefni meðal annars í samstarfi við Airbus Group og ýmis flugfélög og er þar verið að samræma hugmyndir og tækni sem miða að því að vara við ösku. Hann segir verkinu hvergi nærri lokið þar sem enn eigi eftir að samræma marga þætti. Samkvæmt þessu ætti ámóta vandræðaástand að skapast ef gos brýst út í Bárðarbungu, og ástandið varð þegar gosið varð í Eyjafjallajökli. Bárðarbunga Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Mörg flugfélög og stofnanir eru að þróa búnað og kerfi til að geta metið hættuna af öskunni, þótt engar sameiginlegar lausnir liggi enn á borðinu. Viðkomandi flugfélög verða fyrst að fá samþykki Alþjóða flugmálastofnunarinnar áður en þau fá sjálf að taka þessar ákvarðanir, og þurfa aðferðir þeirra hafa verið metnar og samþykktar. Meðal annars er verið að þróa skynjara til að setja á farþegaþotur, þannig að hægt verði að safna upplýsingum víða að líkt og veðurupplýsingum. Hinsvegar hefur ekki fengist fjármagn til að ljúka rannsóknum á raunverulegum áhrifum eldfjallaösku á þotuhreyfla, sem Rolls Royce er komin vel á veg með. Veðurstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík tengjast verkefnum á þessum sviðum. Þorgeir Pálsson prófessor við HR segir að skólinn sé aðili að svonefndu VADAS verkefni meðal annars í samstarfi við Airbus Group og ýmis flugfélög og er þar verið að samræma hugmyndir og tækni sem miða að því að vara við ösku. Hann segir verkinu hvergi nærri lokið þar sem enn eigi eftir að samræma marga þætti. Samkvæmt þessu ætti ámóta vandræðaástand að skapast ef gos brýst út í Bárðarbungu, og ástandið varð þegar gosið varð í Eyjafjallajökli.
Bárðarbunga Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira