Gerðu meir, Ásgeir Birta Björnsdóttir skrifar 8. nóvember 2014 20:04 Ásgeir Örn Valgerðarson ætlar næsta árið að leggja upp í ýmiskonar ferðalög hér á landi, en áfangastaðina ákveða áhugasamir verðandi Íslandsfarar úti í heimi. Verkefnið kallar hann Do More Ásgeir, sem mætti snara yfir á íslensku sem Gerðu meir, Ásgeir. “Do More Ásgeir er í raun bara hugmynd sem spratt upp hjá mér eftir að ég fór að leiða hugann að því hvað ég hef ferðast lítið á Íslandi. Við Íslendingar erum upp til hópa mjög dugleg að ferðast til útlanda og fyrir mitt leyti er ég ekki nógu duglegur að skoða mitt eigið land,” segir Ásgeir Örn.Ásgeir stofnaði YouTube-síðu þar sem hann deilir ferðasögum sínum í formi myndbanda. Og val á viðfangsefnum er ekki alfarið í hans höndum. “Þú sem ferðamaður sem villt koma til Íslands og upplifa eitthvað hér getur kastað á mig beiðnum og ég get í kjölfarið farið á staðinn og skilað minni ferðaupplifun í myndbandi,” segir Ásgeir, sem samsinnir að um nútímalega ferðaþjónustu sé að ræða. “Það var einn sem kom með mjög skemmtilega hugmynd, að ég myndi fara á snjóbretti niður ösku á eldfjalli.” Þó verkefnið sé nýfarið af stað hefur það þegar vakið talsverða athygli. “Það kom alveg á óvart, að bæði Íslendingar og útlendingar eru að sýna þessu talsvert mikla athygli. Ásgeir er búinn að labba Laugarveginn og inn í jökulgil. Næst á dagskrá er svo Iceland Airwaves, samkvæmt óskum að utan. “Ég hafði aldrei gengið Laugarveginn áður og aldrei komið inn í Landmannalaugar. Nú er ég hinsvegar búin að koma inn í Landmannalaugar tvisvar á undanförnum mánuðum svo þetta er strax farið að skila sér.” Ásgeir gerir þetta alfarið á eigin vegum og var fyrst og fremst hugsað sem hvatning fyrir hann sjálfan til að ferðast meira. Hann segir þó að innlendir aðilar í ferðaþjónustu hafi haft samband við sig og boðið sér með í ferðir ef hann vilji, þeirra á meðal Arctic Adventures. Slíkum tilboðum tekur Ásgeir að sjálfsögðu fagnandi. Airwaves Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Ásgeir Örn Valgerðarson ætlar næsta árið að leggja upp í ýmiskonar ferðalög hér á landi, en áfangastaðina ákveða áhugasamir verðandi Íslandsfarar úti í heimi. Verkefnið kallar hann Do More Ásgeir, sem mætti snara yfir á íslensku sem Gerðu meir, Ásgeir. “Do More Ásgeir er í raun bara hugmynd sem spratt upp hjá mér eftir að ég fór að leiða hugann að því hvað ég hef ferðast lítið á Íslandi. Við Íslendingar erum upp til hópa mjög dugleg að ferðast til útlanda og fyrir mitt leyti er ég ekki nógu duglegur að skoða mitt eigið land,” segir Ásgeir Örn.Ásgeir stofnaði YouTube-síðu þar sem hann deilir ferðasögum sínum í formi myndbanda. Og val á viðfangsefnum er ekki alfarið í hans höndum. “Þú sem ferðamaður sem villt koma til Íslands og upplifa eitthvað hér getur kastað á mig beiðnum og ég get í kjölfarið farið á staðinn og skilað minni ferðaupplifun í myndbandi,” segir Ásgeir, sem samsinnir að um nútímalega ferðaþjónustu sé að ræða. “Það var einn sem kom með mjög skemmtilega hugmynd, að ég myndi fara á snjóbretti niður ösku á eldfjalli.” Þó verkefnið sé nýfarið af stað hefur það þegar vakið talsverða athygli. “Það kom alveg á óvart, að bæði Íslendingar og útlendingar eru að sýna þessu talsvert mikla athygli. Ásgeir er búinn að labba Laugarveginn og inn í jökulgil. Næst á dagskrá er svo Iceland Airwaves, samkvæmt óskum að utan. “Ég hafði aldrei gengið Laugarveginn áður og aldrei komið inn í Landmannalaugar. Nú er ég hinsvegar búin að koma inn í Landmannalaugar tvisvar á undanförnum mánuðum svo þetta er strax farið að skila sér.” Ásgeir gerir þetta alfarið á eigin vegum og var fyrst og fremst hugsað sem hvatning fyrir hann sjálfan til að ferðast meira. Hann segir þó að innlendir aðilar í ferðaþjónustu hafi haft samband við sig og boðið sér með í ferðir ef hann vilji, þeirra á meðal Arctic Adventures. Slíkum tilboðum tekur Ásgeir að sjálfsögðu fagnandi.
Airwaves Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira