Byrjar nýtt líf á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 14:00 Þýska poppstjarnan Andreas Bourani tók upp nýtt tónlistarmyndband á Íslandi í byrjun október við lagið Auf anderen Wegen. Nú er myndbandið komið á YouTube. Í myndbandinu sést Andreas ferðast til Íslands og hefja nýtt líf. Hann fær sér vinnu og kemur sér vel fyrir í smábæ úti á landi. Tökur á myndbandinu fór fram á Vík í Mýrdal en Andreas eyddi aðeins einni helgi hér á landi. Andreas gaf út fyrstu plötu sína, Staub & Fantasie, árið 2011 og náði platan 23. sæti á vinsældarlistum í Þýskalandi. Lagið Nur in meinem Kopf sló í gegn af plötunni og varð gríðarlega vinsælt í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Andreas gaf út aðra plötu sína, Hey, í maí á þessu ári en á þeirri plötu er hans þekktasta lag, Auf uns. Það lag fór á topp vinsældarlista í Austurríki og Þýskalandi og varð lag Þjóðverja á síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þýska poppstjarnan Andreas Bourani tók upp nýtt tónlistarmyndband á Íslandi í byrjun október við lagið Auf anderen Wegen. Nú er myndbandið komið á YouTube. Í myndbandinu sést Andreas ferðast til Íslands og hefja nýtt líf. Hann fær sér vinnu og kemur sér vel fyrir í smábæ úti á landi. Tökur á myndbandinu fór fram á Vík í Mýrdal en Andreas eyddi aðeins einni helgi hér á landi. Andreas gaf út fyrstu plötu sína, Staub & Fantasie, árið 2011 og náði platan 23. sæti á vinsældarlistum í Þýskalandi. Lagið Nur in meinem Kopf sló í gegn af plötunni og varð gríðarlega vinsælt í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Andreas gaf út aðra plötu sína, Hey, í maí á þessu ári en á þeirri plötu er hans þekktasta lag, Auf uns. Það lag fór á topp vinsældarlista í Austurríki og Þýskalandi og varð lag Þjóðverja á síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu.
Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira