"Þeir hjá Disney eru búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2014 12:15 „Það er svo margt spennandi að gerast hjá Disney að ég er á fullu núna að reyna að taka upp eins mikið og ég get áður en ég fer aftur út til þeirra í janúar með nýtt „show“,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme. Hér fyrir neðan má sjá nýtt lag sem Greta var að gefa út. Um er að ræða ábreiðu af laginu Halo sem Beyoncé gerði frægt og hljómsveitin Hjaltalín hefur einnig sett í sína útsetningu. „Útsetningin inniheldur bara raddir og strengi og er upphitun fyrir næstu smáskífu sem kemur út í byrjun janúar,“ segir Greta en lagið tók hún upp hjá Disney í nóvember. Ný plata er svo væntanleg frá Gretu á nýju ári en hún er ekki unnin í samstarfi við Disney. „En ég mun samnýta efnið af henni og „show“-ið mitt úti auk þess sem þeir selja hana.“Greta fór til Bandaríkjanna þann 4. júlí á þessu ári og hefur síðan þá verið að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney. Hún kom heim til Íslands 14. nóvember en í janúar heldur hún á ný á vit ævintýranna. „Ég fer til Denver í Colorado 8. janúar til að koma fram sem gestaspilari á jazztónleikum auk þess að koma fram í sjónvarpsþættinum The Everyday Show. Þar á eftir fer ég til Flórída þar sem samningurinn minn byrjar 16. janúar. Þeir hjá Disney eru svo búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning fyrir næsta sumar,“ segir Greta sem má ekkert meira segja um samninginn enda ekki búin að skrifa undir. Tónlist Tengdar fréttir Syngur á skemmtiferðaskipi Disney Greta Salóme kemur fram á Disney Dream-skemmtiferðaskipinu í Karíbahafi í tvo mánuði hið minnsta. 25. júní 2014 09:00 „Þetta er í rauninni eins og að búa á fimm stjörnu hóteli“ Tónlistarkonan Greta Salóme er búin að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney síðan 4. júlí. Hún segir þetta að mörgu leyti vera „besta gigg í heimi.“ 13. október 2014 12:30 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Það er svo margt spennandi að gerast hjá Disney að ég er á fullu núna að reyna að taka upp eins mikið og ég get áður en ég fer aftur út til þeirra í janúar með nýtt „show“,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme. Hér fyrir neðan má sjá nýtt lag sem Greta var að gefa út. Um er að ræða ábreiðu af laginu Halo sem Beyoncé gerði frægt og hljómsveitin Hjaltalín hefur einnig sett í sína útsetningu. „Útsetningin inniheldur bara raddir og strengi og er upphitun fyrir næstu smáskífu sem kemur út í byrjun janúar,“ segir Greta en lagið tók hún upp hjá Disney í nóvember. Ný plata er svo væntanleg frá Gretu á nýju ári en hún er ekki unnin í samstarfi við Disney. „En ég mun samnýta efnið af henni og „show“-ið mitt úti auk þess sem þeir selja hana.“Greta fór til Bandaríkjanna þann 4. júlí á þessu ári og hefur síðan þá verið að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney. Hún kom heim til Íslands 14. nóvember en í janúar heldur hún á ný á vit ævintýranna. „Ég fer til Denver í Colorado 8. janúar til að koma fram sem gestaspilari á jazztónleikum auk þess að koma fram í sjónvarpsþættinum The Everyday Show. Þar á eftir fer ég til Flórída þar sem samningurinn minn byrjar 16. janúar. Þeir hjá Disney eru svo búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning fyrir næsta sumar,“ segir Greta sem má ekkert meira segja um samninginn enda ekki búin að skrifa undir.
Tónlist Tengdar fréttir Syngur á skemmtiferðaskipi Disney Greta Salóme kemur fram á Disney Dream-skemmtiferðaskipinu í Karíbahafi í tvo mánuði hið minnsta. 25. júní 2014 09:00 „Þetta er í rauninni eins og að búa á fimm stjörnu hóteli“ Tónlistarkonan Greta Salóme er búin að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney síðan 4. júlí. Hún segir þetta að mörgu leyti vera „besta gigg í heimi.“ 13. október 2014 12:30 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Syngur á skemmtiferðaskipi Disney Greta Salóme kemur fram á Disney Dream-skemmtiferðaskipinu í Karíbahafi í tvo mánuði hið minnsta. 25. júní 2014 09:00
„Þetta er í rauninni eins og að búa á fimm stjörnu hóteli“ Tónlistarkonan Greta Salóme er búin að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney síðan 4. júlí. Hún segir þetta að mörgu leyti vera „besta gigg í heimi.“ 13. október 2014 12:30