Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. nóvember 2014 10:52 Lammily-dúkkan á að vera eðlileg að sögn hönnuðarins. Myndir/Lammily Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. Hönnuðurinn Nickolay Lamm hefur nú fengið hinar svokölluðu Lammily-dúkkur afhentar úr verksmiðjunni og selur þær í gegnum vefsíðu sína. Markmið Lamm með dúkkunum er að sýna hvernig konur líta út í raun og veru. „Ég vil sýna börnum að raunveruleikinn getur verið „kúl“,“ segir hann í viðtali við Time. Lammily-dúkkurnar eiga að sýna hvernig Barbie myndi líta út ef hún væri með „eðlilegar línur“. Lamm byggði líkamsbyggingu Lammily-dúkkunnar á tölfræði frá landlæknisembætti Bandaríkjanna. Hann vill sýna hvernig meðalkonan lítur út. Hægt er að kaupa sérstaka límmiða með dúkkunni og gefa dúkkunni þannig freknur, bólur og appelsínuhúð. Einnig er hægt að líma húðflúr og slit á dúkkuna. „25 til 30 prósent fólks mun örugglega segja að þessir límmaðar séu rugl, en ég trúi því að meirihluti fólks telji þá vera góða hugmynd,“ segir hönnuðurinn.Lamm safnaði fyrir framleiðslu dúkkunnar í gegnum hópfjármögnun á netinu. Hann setti sér það markmið að ná 11 milljónum króna. En hugmynd hans sló rækilega í gegnu og náði hann að safna rúmlega 60 milljónum. Hægt er að panta dúkkuna á vefsíðunni Lammily.com.Hér er Lammily dúkkan í gallaskyrtu. Ósköp venjuleg.Lammily með tattú.Hægt er að fá límmiða með appelsínuhúð. Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. Hönnuðurinn Nickolay Lamm hefur nú fengið hinar svokölluðu Lammily-dúkkur afhentar úr verksmiðjunni og selur þær í gegnum vefsíðu sína. Markmið Lamm með dúkkunum er að sýna hvernig konur líta út í raun og veru. „Ég vil sýna börnum að raunveruleikinn getur verið „kúl“,“ segir hann í viðtali við Time. Lammily-dúkkurnar eiga að sýna hvernig Barbie myndi líta út ef hún væri með „eðlilegar línur“. Lamm byggði líkamsbyggingu Lammily-dúkkunnar á tölfræði frá landlæknisembætti Bandaríkjanna. Hann vill sýna hvernig meðalkonan lítur út. Hægt er að kaupa sérstaka límmiða með dúkkunni og gefa dúkkunni þannig freknur, bólur og appelsínuhúð. Einnig er hægt að líma húðflúr og slit á dúkkuna. „25 til 30 prósent fólks mun örugglega segja að þessir límmaðar séu rugl, en ég trúi því að meirihluti fólks telji þá vera góða hugmynd,“ segir hönnuðurinn.Lamm safnaði fyrir framleiðslu dúkkunnar í gegnum hópfjármögnun á netinu. Hann setti sér það markmið að ná 11 milljónum króna. En hugmynd hans sló rækilega í gegnu og náði hann að safna rúmlega 60 milljónum. Hægt er að panta dúkkuna á vefsíðunni Lammily.com.Hér er Lammily dúkkan í gallaskyrtu. Ósköp venjuleg.Lammily með tattú.Hægt er að fá límmiða með appelsínuhúð.
Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira