UFC 181: Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. desember 2014 16:00 Hendricks og Lawler í vigtuninni í gær. Vísir/Getty UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport. Johny Hendricks og Robbie Lawler mættust um veltivigtartitilinn í mars á þessu ári. Bardaginn var hnífjafn og að mati MMA Frétta þriðji besti titilbardagi sögunnar. Áður en haldið var í fimmtu og síðustu lotuna hafði hvor bardagamaður sigrað tvær lotur og allt í járnum fyrir síðustu lotuna. Þegar skammt var eftir af lotunni náði Hendricks fellu sem tryggði honum titilinn og hann varð þar með veltivigtarmeistari UFC. Síðar kom í ljós að Hendricks reif tvíhöfða í fyrstu lotunni og hefur hann verið frá keppni síðan. Á sama tíma hefur Robbie Lawler sigrað tvo sterka andstæðinga og þar með tryggt sér annan titilbardaga. Þetta verður því fyrsta titilvörn Hendricks og það gegn sama andstæðingnum. Veltivigtin er einn mest spennandi þyngdarflokkur UFC í dag. Auk ofangreindra kappa eru í flokknum afar sterkir bardagamenn á borð við Rory MacDonald, Hector Lombard, Matt Brown, Tyron Woodley og auðvitað okkar maður, Gunnar Nelson. Hvernig sem bardaginn fer í nótt er ljóst að meistarinn þarf að hafa mikið fyrir því til að halda beltinu. MMA Tengdar fréttir UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45 Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15 Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Sjá meira
UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport. Johny Hendricks og Robbie Lawler mættust um veltivigtartitilinn í mars á þessu ári. Bardaginn var hnífjafn og að mati MMA Frétta þriðji besti titilbardagi sögunnar. Áður en haldið var í fimmtu og síðustu lotuna hafði hvor bardagamaður sigrað tvær lotur og allt í járnum fyrir síðustu lotuna. Þegar skammt var eftir af lotunni náði Hendricks fellu sem tryggði honum titilinn og hann varð þar með veltivigtarmeistari UFC. Síðar kom í ljós að Hendricks reif tvíhöfða í fyrstu lotunni og hefur hann verið frá keppni síðan. Á sama tíma hefur Robbie Lawler sigrað tvo sterka andstæðinga og þar með tryggt sér annan titilbardaga. Þetta verður því fyrsta titilvörn Hendricks og það gegn sama andstæðingnum. Veltivigtin er einn mest spennandi þyngdarflokkur UFC í dag. Auk ofangreindra kappa eru í flokknum afar sterkir bardagamenn á borð við Rory MacDonald, Hector Lombard, Matt Brown, Tyron Woodley og auðvitað okkar maður, Gunnar Nelson. Hvernig sem bardaginn fer í nótt er ljóst að meistarinn þarf að hafa mikið fyrir því til að halda beltinu.
MMA Tengdar fréttir UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45 Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15 Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Sjá meira
UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45
Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15
Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45