Árásin í Grundarfirði: Mennirnir dæmdir í fjögurra ára fangelsi Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 4. desember 2014 11:45 vísir/vilhelm Reynir Þór Jónsson og Carsten Staffelde voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í fjögurra ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás í Grundarfirði í júlí. Þeim er gert að greiða eina og hálfa milljón í miskabætur og allan sakarkostnað. Þeim var gefið að sök að hafa ráðist á íslenskan karlmann á þrítugsaldri 17.júlí síðastliðinn. Báðir neituðu þeir sök í málinu, en myndbandsupptaka staðfestir hluta árásarinnar.Meira hér: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Reynir og Carsten voru skipverjar á togaranum Baldvin NC100 sem lagst hafði að höfn í Grundarfirði umrætt kvöld. Skipverjarnir flestir höfðu ákveðið að setjast að sumbli á veitingastaðnum Rúben, áður en haldið var aftur til vinnu. Einn skipverjanna þekkti til fórnarlambsins, heimamanns, sem einnig var á fyrrnefndum veitingastað. Til einhverra orðaskipta kom og í kjölfarið upphófust slagsmál. Slagsmálin stóðu yfir í skamman tíma, einungis nokkrar mínútur, en í nógu langan tíma til að maðurinn missti meðvitund og hlaut meðal annars alvarlegan heilaskaða. Hann missti minnið og telja læknar litlar líkur á að hann öðlist það aftur, né að hann nái sér nokkurn tímann að fullu. Tengdar fréttir Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15 Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04 Árásin í Grundarfirði: Mun líklega aldrei ná sér að fullu Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda, segja læknar. 14. nóvember 2014 18:00 Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03 Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Reynir Þór Jónsson og Carsten Staffelde voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í fjögurra ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás í Grundarfirði í júlí. Þeim er gert að greiða eina og hálfa milljón í miskabætur og allan sakarkostnað. Þeim var gefið að sök að hafa ráðist á íslenskan karlmann á þrítugsaldri 17.júlí síðastliðinn. Báðir neituðu þeir sök í málinu, en myndbandsupptaka staðfestir hluta árásarinnar.Meira hér: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Reynir og Carsten voru skipverjar á togaranum Baldvin NC100 sem lagst hafði að höfn í Grundarfirði umrætt kvöld. Skipverjarnir flestir höfðu ákveðið að setjast að sumbli á veitingastaðnum Rúben, áður en haldið var aftur til vinnu. Einn skipverjanna þekkti til fórnarlambsins, heimamanns, sem einnig var á fyrrnefndum veitingastað. Til einhverra orðaskipta kom og í kjölfarið upphófust slagsmál. Slagsmálin stóðu yfir í skamman tíma, einungis nokkrar mínútur, en í nógu langan tíma til að maðurinn missti meðvitund og hlaut meðal annars alvarlegan heilaskaða. Hann missti minnið og telja læknar litlar líkur á að hann öðlist það aftur, né að hann nái sér nokkurn tímann að fullu.
Tengdar fréttir Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15 Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04 Árásin í Grundarfirði: Mun líklega aldrei ná sér að fullu Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda, segja læknar. 14. nóvember 2014 18:00 Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03 Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15
Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45
Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32
Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04
Árásin í Grundarfirði: Mun líklega aldrei ná sér að fullu Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda, segja læknar. 14. nóvember 2014 18:00
Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16
Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03
Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53