Hera hress á rauða dreglinum með hreindýri Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2014 10:30 Hera, lengst til vinstri, ásamt leikurum myndarinnar. vísir/getty Leikkonan Hera Hilmarsdóttir geislaði á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Get Santa var frumsýnd á West End í London í gær. Hera leikur eitt af hlutverkunum í myndinni sem fjallar um feðga sem ætla að bjarga jólunum þegar þeir finna jólasveininn sofandi í bílskúrnum sínum. Það er sannkallað stjörnulið sem leikur í myndinni ásamt Heru, eins og Jim Broadbent sem hefur leikið í Harry Potter, Gangs of New York og Moulin Rouge svo fátt eitt sé nefnt, og Warwick Davis sem margir muna eflaust eftir úr þáttunum Life's Too Short sem voru sýndir fyrir stuttu. Get Santa fer í almennar sýningar í Bretlandi þann 5. desember en óvíst er hvort hún komi alla leið til Íslands. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Heru bregður stuttlega fyrir.Jim Broadbent.Warwick ásamt fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir geislaði á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Get Santa var frumsýnd á West End í London í gær. Hera leikur eitt af hlutverkunum í myndinni sem fjallar um feðga sem ætla að bjarga jólunum þegar þeir finna jólasveininn sofandi í bílskúrnum sínum. Það er sannkallað stjörnulið sem leikur í myndinni ásamt Heru, eins og Jim Broadbent sem hefur leikið í Harry Potter, Gangs of New York og Moulin Rouge svo fátt eitt sé nefnt, og Warwick Davis sem margir muna eflaust eftir úr þáttunum Life's Too Short sem voru sýndir fyrir stuttu. Get Santa fer í almennar sýningar í Bretlandi þann 5. desember en óvíst er hvort hún komi alla leið til Íslands. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Heru bregður stuttlega fyrir.Jim Broadbent.Warwick ásamt fjölskyldu sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira