Mayweather getur ekki falið sig lengur 15. desember 2014 13:45 Mayweather hefur aldrei tapað á ferlinum. vísir/getty Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. Mayweather tilkynnti í sjónvarpinu um helgina að hann væri til í að berjast við Pacquiao þann 2. maí á næsta ári. Þetta hefur verið draumabardagi hnefaleikaáhugamanna um árabil en ekkert hefur orðið af honum hingað til. Meðal annars út af peningum. „Mayweather er kominn á leiðarenda og getur ekki falið sig lengur. Hann verður að berjast við mig," sagði Pacquiao. „Ég mun gera mitt besta til þess að þetta verði skemmtilegur bardagi. Við þekkjum öll hans bardagastíl. Flestir af hans bardögum, ef ekki allir, hafa svæft okkur." Þó svo kapparnir séu enn frábærar hnefaleikamenn þá eru þeir farnir að eldast. Pacquiao er orðinn 36 ára og Mayweather er árinu eldri. Til stóð að þeir myndu berjast árið 2012 en þá varð ekkert af bardaganum þar sem Mayweather vildi fá miklu stærri hluta af peningakökunni en honum bar. Það skiptir ekki máli lengur. „Hann má fá þá peninga sem hann vill. Peningar skipta ekki máli lengur heldur snýst þetta um arfleifð. Þetta snýst um að gleðja áhugamennina og það er gott fyrir íþróttina að við berjumst." Þetta verður líklega verðmætasti bardagi allra tíma og því spáð að í fyrsta skipti verði 200 milljón dollara múrinn rofinn. Meirihluti þeirra peninga fer væntanlega til Mayweather. Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. Mayweather tilkynnti í sjónvarpinu um helgina að hann væri til í að berjast við Pacquiao þann 2. maí á næsta ári. Þetta hefur verið draumabardagi hnefaleikaáhugamanna um árabil en ekkert hefur orðið af honum hingað til. Meðal annars út af peningum. „Mayweather er kominn á leiðarenda og getur ekki falið sig lengur. Hann verður að berjast við mig," sagði Pacquiao. „Ég mun gera mitt besta til þess að þetta verði skemmtilegur bardagi. Við þekkjum öll hans bardagastíl. Flestir af hans bardögum, ef ekki allir, hafa svæft okkur." Þó svo kapparnir séu enn frábærar hnefaleikamenn þá eru þeir farnir að eldast. Pacquiao er orðinn 36 ára og Mayweather er árinu eldri. Til stóð að þeir myndu berjast árið 2012 en þá varð ekkert af bardaganum þar sem Mayweather vildi fá miklu stærri hluta af peningakökunni en honum bar. Það skiptir ekki máli lengur. „Hann má fá þá peninga sem hann vill. Peningar skipta ekki máli lengur heldur snýst þetta um arfleifð. Þetta snýst um að gleðja áhugamennina og það er gott fyrir íþróttina að við berjumst." Þetta verður líklega verðmætasti bardagi allra tíma og því spáð að í fyrsta skipti verði 200 milljón dollara múrinn rofinn. Meirihluti þeirra peninga fer væntanlega til Mayweather.
Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira