Svartidauði spilar í fallbyssuvirki frá nítjándu öld Þórður Ingi Jónsson skrifar 22. desember 2014 00:01 Svartidauði gefur bráðum út The Synthesis of Whore and Beast. mynd/rakel erna „Við munum troða upp í gömlu fallbyssuvirki frá 19. öld, það er mikil saga þarna í kring,“ segir Sturla Viðar Jakobsson, söngvari og gítarleikari svartmálmssveitarinnar Svartadauða. Sveitin kemur fram á hátíðinni Brutal Assault í Tékklandi í ágúst ásamt mörgum stærstu metalsveitum heimsins. „Þetta er austast í Bæjaralandi og það að koma fram í fallbyssuvirki heillaði okkur strax, við erum ekki bara að spila á einhverju tékknesku NASA. Þetta er úti í náttúrunni með fallbyssum, það gerist varla meira metal en það,“ segir Sturla. Á hátíðinni koma einnig fram sveitir eins og Sepultura, Brujeria, Cannibal Corpse, Cradle of Filth og tilvonandi Íslandsvinirnir Enslaved, sem spila á Eistnaflugi í júlí. Það er nóg að gera hjá sveitinni en í byrjun janúar kemur út geisladiskur og vínilplata þeirra, The Synthesis of Whore and Beast. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Við munum troða upp í gömlu fallbyssuvirki frá 19. öld, það er mikil saga þarna í kring,“ segir Sturla Viðar Jakobsson, söngvari og gítarleikari svartmálmssveitarinnar Svartadauða. Sveitin kemur fram á hátíðinni Brutal Assault í Tékklandi í ágúst ásamt mörgum stærstu metalsveitum heimsins. „Þetta er austast í Bæjaralandi og það að koma fram í fallbyssuvirki heillaði okkur strax, við erum ekki bara að spila á einhverju tékknesku NASA. Þetta er úti í náttúrunni með fallbyssum, það gerist varla meira metal en það,“ segir Sturla. Á hátíðinni koma einnig fram sveitir eins og Sepultura, Brujeria, Cannibal Corpse, Cradle of Filth og tilvonandi Íslandsvinirnir Enslaved, sem spila á Eistnaflugi í júlí. Það er nóg að gera hjá sveitinni en í byrjun janúar kemur út geisladiskur og vínilplata þeirra, The Synthesis of Whore and Beast.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira