Koma saman um jólin Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. desember 2014 12:00 Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs. Tónleikahaldið fer að verða ein af jólahefðunum. „Við erum mörg í hljómsveitinni og öll á kafi í alls kyns verkefnum,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín. „Það er svo mikið að gera hjá öllum og tveir meðlimir hljómsveitarinnar eru með annan fótinn erlendis. En yfir jólin eru allir heima og þá er gaman að geta skellt í tónleika.“ Sigríður segir fólk spyrja hvort Hjaltalín sé hætt en hún segir það vera fjarri. „Við förum að undirbúa vinnu á nýju efni á komandi ári. Við viljum ekki endalaust vera að spila bara til að spila, en það gefur okkur mikið að hittast. Það er alveg ákveðin stemning sem fylgir því að syngja með Hjaltalín og ég sakna þess oft. Hljómsveitin er á margan hátt nær hjartanu en annað, þetta er eins og að vera heima hjá sér.“ Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs. Tónleikahaldið fer að verða ein af jólahefðunum. „Við erum mörg í hljómsveitinni og öll á kafi í alls kyns verkefnum,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín. „Það er svo mikið að gera hjá öllum og tveir meðlimir hljómsveitarinnar eru með annan fótinn erlendis. En yfir jólin eru allir heima og þá er gaman að geta skellt í tónleika.“ Sigríður segir fólk spyrja hvort Hjaltalín sé hætt en hún segir það vera fjarri. „Við förum að undirbúa vinnu á nýju efni á komandi ári. Við viljum ekki endalaust vera að spila bara til að spila, en það gefur okkur mikið að hittast. Það er alveg ákveðin stemning sem fylgir því að syngja með Hjaltalín og ég sakna þess oft. Hljómsveitin er á margan hátt nær hjartanu en annað, þetta er eins og að vera heima hjá sér.“
Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira