Jennifer Lopez á brúninni sem barnaníðingur í væntanlegri kvikmynd Margrét Gústavsdóttir skrifar 17. janúar 2015 13:15 The Boy Next Door: Söng -og leikkonan Jennifer Lopez snýr aftur á hvíta tjaldið þann 23 janúar þegar sálfræðitryllirinn um strákinn í næsta húsi verður frumsýndur vestanhafs aðdáendum J-Lo til mikillar ánægju. Stikla úr myndinni var frumsýnd í gær en hér er sannarlega mikil spenna í vændum. Hinn stórmyndarlegi Ryan Guzman leikur piltinn í næsta húsi en sagan segir af kennara sem fellur fyrir nemanda sínum og nágranna eina kvöldstund, með hrikalegum afleiðingum. Í þessu samhengi er við hæfi að nefna að ófáar kennslukonur hafa verið ákærðar og dæmdar fyrir barnaníð í Bandaríkjunum. Meira um það má lesa hér. Reikna má með að Guzman verði mjög áberandi í Hollywood á næstunni en hér er á ferðinni bæði hæfileikaríkur og myndarlegur ungur maður. Það er Rob Cohen sem leikstýrir myndinni en þetta er í fyrsta sinn sem þau Jennifer Lopez starfa saman. Hér er myndin á IMDB.com Bíó og sjónvarp Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
The Boy Next Door: Söng -og leikkonan Jennifer Lopez snýr aftur á hvíta tjaldið þann 23 janúar þegar sálfræðitryllirinn um strákinn í næsta húsi verður frumsýndur vestanhafs aðdáendum J-Lo til mikillar ánægju. Stikla úr myndinni var frumsýnd í gær en hér er sannarlega mikil spenna í vændum. Hinn stórmyndarlegi Ryan Guzman leikur piltinn í næsta húsi en sagan segir af kennara sem fellur fyrir nemanda sínum og nágranna eina kvöldstund, með hrikalegum afleiðingum. Í þessu samhengi er við hæfi að nefna að ófáar kennslukonur hafa verið ákærðar og dæmdar fyrir barnaníð í Bandaríkjunum. Meira um það má lesa hér. Reikna má með að Guzman verði mjög áberandi í Hollywood á næstunni en hér er á ferðinni bæði hæfileikaríkur og myndarlegur ungur maður. Það er Rob Cohen sem leikstýrir myndinni en þetta er í fyrsta sinn sem þau Jennifer Lopez starfa saman. Hér er myndin á IMDB.com
Bíó og sjónvarp Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira