Ronaldo: Stundum geri ég mistök (eins og Bale) Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 13:00 Gareth Bale og Cristiano Ronaldo. vísir/getty Cristiano Ronaldo sagði við fréttamenn í Zürich í gær, þar sem hann var kjörinn besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð, að ekkert ósætti væri milli hans og Walesverjans Gareths Bale. Ronaldo var ekki skemmt á laugardaginn nokkrum sinnum í leik Real gegn Espanyol þegar Bale gaf boltann ekki á Portúgalann í ákjósanlegum stöðum. Bale var þó sjálfur kominn í góð færi og átti einfaldlega að skora, en látbragð Ronaldo nokkrum sinnum í garð Walesverjans var ekki til að hrópa húrra fyrir. Gareth Bale fær engan afslátt hjá stuðningsmönnum Real Madrid sem bauluðu látlaust á hann gegn Espanyol. „Stuðningsmenn Real eru alltaf eins. Þeir eru mjög ákafir og sýna tilfinningar sínar. Þeir vita samt að Bale er mikilvægur leikmaður fyrir okkur,“ sagði Ronaldo. Portúgalinn sagði það sem gerðist á laugardaginn vera gleymt og grafið, en minnti Bale óbeint á að hann hefði gert mistök með að senda ekki boltann á sig. „Laugardaginn er fortíðin. Stundum geri ég mistök líka. Þetta er hluti af fótboltanum þannig ég held að fólk verði betra við hann. Hann er góður leikmaður og mjög mikilvægur fyrir okkur. Við þurfum á honum að halda í ár,“ sagði Cristiano Ronaldo. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo sagði við fréttamenn í Zürich í gær, þar sem hann var kjörinn besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð, að ekkert ósætti væri milli hans og Walesverjans Gareths Bale. Ronaldo var ekki skemmt á laugardaginn nokkrum sinnum í leik Real gegn Espanyol þegar Bale gaf boltann ekki á Portúgalann í ákjósanlegum stöðum. Bale var þó sjálfur kominn í góð færi og átti einfaldlega að skora, en látbragð Ronaldo nokkrum sinnum í garð Walesverjans var ekki til að hrópa húrra fyrir. Gareth Bale fær engan afslátt hjá stuðningsmönnum Real Madrid sem bauluðu látlaust á hann gegn Espanyol. „Stuðningsmenn Real eru alltaf eins. Þeir eru mjög ákafir og sýna tilfinningar sínar. Þeir vita samt að Bale er mikilvægur leikmaður fyrir okkur,“ sagði Ronaldo. Portúgalinn sagði það sem gerðist á laugardaginn vera gleymt og grafið, en minnti Bale óbeint á að hann hefði gert mistök með að senda ekki boltann á sig. „Laugardaginn er fortíðin. Stundum geri ég mistök líka. Þetta er hluti af fótboltanum þannig ég held að fólk verði betra við hann. Hann er góður leikmaður og mjög mikilvægur fyrir okkur. Við þurfum á honum að halda í ár,“ sagði Cristiano Ronaldo.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09