Íslamska ríkið í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2015 10:18 Fáni Íslamska ríkisins er farinn að sjást í Suður-Afganistan. Vísir/AP Samtökin Íslamskt ríki, sem segjast hafa stofnað Kalífadæmi í Sýrlandi og Írak eru nú að koma sér fyrir í Afganistan samkvæmt afganska hernum. Samkvæmt þeim vinna menn á vegum ISIS nú að því að safna mönnum í suðurhluta landsins. Maður að nafni Mullah Abdul Rauf, er sagður vera að safna fylgjendum saman. Þó hafa þeir lent í átökum við Talíbana, en leiðtogar þeirra hafa varað fólk við því að umgangast Rauf. Þetta kemur fram á vef Independent. Íslamska ríkið stjórnar stórum svæðum í Sýrlandi og Írak og er gífurlega vel fjármagnað. Afganski hershöfðinginn Mahmood Khan, segir íbúa Helmand héraðsins hafa tilkynnt að menn á vegum Rauf fari nú um héraðið og reyni að fá fólk til að ganga til liðs við IS. Þá hefur AP fréttaveitan eftir hershöfðingjanum að Rauf hafi einnig reynt að fá klerka og leiðtoga ættbálka til liðs við sig. „Fólk segir að hann hafi reist svarta fána og jafnvel reynt að taka niður fána Talíbana á ýmsum svæðum,“ segir ættbálkaleiðtogin Saifullah Sanginwal við AP. „Við höfum fengið tilkynningar um að 19 eða 20 manns hafi látið lífið í átökum á milli ISIS og Talíbana. Mullah Abdul Rauf, var á árum áður hershöfðingi fyrir ríkisstjórn Talíbana, áður en Bandaríkin gerðu innrás í Afganistan. Héraðsstjórinn Amir Mohammad Akundzada, sem er skildur Rauf, segir að hann hafi ekki sést í tuttugu ár. Hann var handsamaður af bandaríska hernum og var um árabil fangi í Guantanamo fangelsinu á Kúbu. Nú er talið að hann sé kominn í ónáð hjá leiðtogum Talíbana eftir að hann fór á fund þeirra í Pakistan. Mið-Austurlönd Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Samtökin Íslamskt ríki, sem segjast hafa stofnað Kalífadæmi í Sýrlandi og Írak eru nú að koma sér fyrir í Afganistan samkvæmt afganska hernum. Samkvæmt þeim vinna menn á vegum ISIS nú að því að safna mönnum í suðurhluta landsins. Maður að nafni Mullah Abdul Rauf, er sagður vera að safna fylgjendum saman. Þó hafa þeir lent í átökum við Talíbana, en leiðtogar þeirra hafa varað fólk við því að umgangast Rauf. Þetta kemur fram á vef Independent. Íslamska ríkið stjórnar stórum svæðum í Sýrlandi og Írak og er gífurlega vel fjármagnað. Afganski hershöfðinginn Mahmood Khan, segir íbúa Helmand héraðsins hafa tilkynnt að menn á vegum Rauf fari nú um héraðið og reyni að fá fólk til að ganga til liðs við IS. Þá hefur AP fréttaveitan eftir hershöfðingjanum að Rauf hafi einnig reynt að fá klerka og leiðtoga ættbálka til liðs við sig. „Fólk segir að hann hafi reist svarta fána og jafnvel reynt að taka niður fána Talíbana á ýmsum svæðum,“ segir ættbálkaleiðtogin Saifullah Sanginwal við AP. „Við höfum fengið tilkynningar um að 19 eða 20 manns hafi látið lífið í átökum á milli ISIS og Talíbana. Mullah Abdul Rauf, var á árum áður hershöfðingi fyrir ríkisstjórn Talíbana, áður en Bandaríkin gerðu innrás í Afganistan. Héraðsstjórinn Amir Mohammad Akundzada, sem er skildur Rauf, segir að hann hafi ekki sést í tuttugu ár. Hann var handsamaður af bandaríska hernum og var um árabil fangi í Guantanamo fangelsinu á Kúbu. Nú er talið að hann sé kominn í ónáð hjá leiðtogum Talíbana eftir að hann fór á fund þeirra í Pakistan.
Mið-Austurlönd Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira