Google hagnaðist um 587 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 10:50 Vísir/AP Tæknirisinn Google skilaði í gær ársfjórðungsuppgjöri fyrir síðasta fjórðung 2014. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu var 4,4 milljarðar tala, eða um 587 milljarðar króna, en það er aukning um tæp 30 prósent frá fyrra ári. Þrátt fyrir þennan hagnað var árangurinn undir væntingum greiningaraðila. Þetta er fimmti ársfjórðungurinn í röð sem að Google stendur sig undir væntingum. Tekjur fyrirtækisins árið 2014 voru 66 milljarðar dala, eða tæplega níu þúsund milljarðar króna, samkvæmt ársfjórðungsuppgjörinu. Framkvæmdastjóri Google, Patrick Pichette, segir það góðan árangur, en árstekjur fyrirtækisins jukust um 19 prósent á milli ára. Á vef Business Insider segir að skömmu eftir tilkynninguna hafi gengi hlutabréfa Google lækkað um þrjú prósent, en í lok gærdagsins hafði það hækkað um tvö prósent. Þeir segja stöðu Google vera stöðuga, en leiðinlega. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknirisinn Google skilaði í gær ársfjórðungsuppgjöri fyrir síðasta fjórðung 2014. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu var 4,4 milljarðar tala, eða um 587 milljarðar króna, en það er aukning um tæp 30 prósent frá fyrra ári. Þrátt fyrir þennan hagnað var árangurinn undir væntingum greiningaraðila. Þetta er fimmti ársfjórðungurinn í röð sem að Google stendur sig undir væntingum. Tekjur fyrirtækisins árið 2014 voru 66 milljarðar dala, eða tæplega níu þúsund milljarðar króna, samkvæmt ársfjórðungsuppgjörinu. Framkvæmdastjóri Google, Patrick Pichette, segir það góðan árangur, en árstekjur fyrirtækisins jukust um 19 prósent á milli ára. Á vef Business Insider segir að skömmu eftir tilkynninguna hafi gengi hlutabréfa Google lækkað um þrjú prósent, en í lok gærdagsins hafði það hækkað um tvö prósent. Þeir segja stöðu Google vera stöðuga, en leiðinlega.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira