Öruggt hjá Golden State gegn meisturunum | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2015 10:57 Stephen Curry fór illa með meistara San Antonio Spurs í nótt. vísir/afp Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Topplið Vesturdeildarinnar, Golden State Warriors, átti ekki í miklum vandræðum með að leggja meistara San Antonio Spurs á heimavelli. Golden State var mun sterkari aðilinn en liðið leiddi með 21 stigi, 89-68, eftir þrjá leikhluta. Meistarnir löguðu stöðuna í lokaleikhlutanum en náðu aldrei að ógna forystu Stríðsmannanna. Stephen Curry fór mikinn í liði Golden State með 25 stig og 11 stoðsendingar. Klay Thompson kom næstur með 20 stig en þriggja stiga nýting Stríðsmannanna var frábær í leiknum, eða 51,5%. Toronto vann góðan sigur, 105-80, á Atlanta Hawks í toppslag í Austurdeildinni. Haukarnir tróna þó enn á toppi Austurdeildarinnar, hafa unnið 43 leiki og tapað 12. Toronto kemur þar á eftir með 37 sigra og 17 töp. Lou Williams skoraði 26 stig gegn sínum gömlu félögum en Demar DeRozan kom næstur í liði Toronto með 21 stig. Paul Millsap, Kyle Korver og Jeff Teague skoruðu 11 stig hver fyrir Atlanta. LeBron James skoraði 28 stig á aðeins 25 mínútum þegar Cleveland Cavaliers vann stórsigur á Washington Wizards, 127-89. Cleveland leiddi með 14 stigum í leikhléi, 65-51, og bætti svo jafnt og þétt við forskotið í seinni hálfleik. Kyrie Irving var öflugur sömuleiðis í liði Cleveland með 25 stig og sjö stoðsendingar. Brasilíumaðurinn Nene og leikstjórnandinn John Wall skoruðu 18 stig hvor fyrir Washington.Úrslitin í nótt: Orlando 95-84 New Orleans Philadelphia 95-106 Indiana Atlanta 80-105 Toronto Detroit 100-91 Chicago New York 87-111 Miami Minnesota 111-109 Phoenix Washington 89-127 Cleveland Dallas 111-100 Houston Milwaukee 89-81 Denver Utah 92-76 Portland Sacramento 109-101 Boston Golden State 110-99 San Antonio LA Lakers 105-114 BrooklynFrábær sending frá Stephen Curry Kyrie Irving vann sitt hvað fyrir sér í sportinu DeMarcus Cousins með tröllatroðslu gegn Boston NBA Tengdar fréttir Ellefu félagaskipti á 20 mínútum í NBA: Kevin Garnett er kominn heim Allt fór á fullt rétt áður en glugganum var lokað og Minnesota Timberwolves hefur endurheimt besta leikmann liðsins frá upphafi. 20. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Topplið Vesturdeildarinnar, Golden State Warriors, átti ekki í miklum vandræðum með að leggja meistara San Antonio Spurs á heimavelli. Golden State var mun sterkari aðilinn en liðið leiddi með 21 stigi, 89-68, eftir þrjá leikhluta. Meistarnir löguðu stöðuna í lokaleikhlutanum en náðu aldrei að ógna forystu Stríðsmannanna. Stephen Curry fór mikinn í liði Golden State með 25 stig og 11 stoðsendingar. Klay Thompson kom næstur með 20 stig en þriggja stiga nýting Stríðsmannanna var frábær í leiknum, eða 51,5%. Toronto vann góðan sigur, 105-80, á Atlanta Hawks í toppslag í Austurdeildinni. Haukarnir tróna þó enn á toppi Austurdeildarinnar, hafa unnið 43 leiki og tapað 12. Toronto kemur þar á eftir með 37 sigra og 17 töp. Lou Williams skoraði 26 stig gegn sínum gömlu félögum en Demar DeRozan kom næstur í liði Toronto með 21 stig. Paul Millsap, Kyle Korver og Jeff Teague skoruðu 11 stig hver fyrir Atlanta. LeBron James skoraði 28 stig á aðeins 25 mínútum þegar Cleveland Cavaliers vann stórsigur á Washington Wizards, 127-89. Cleveland leiddi með 14 stigum í leikhléi, 65-51, og bætti svo jafnt og þétt við forskotið í seinni hálfleik. Kyrie Irving var öflugur sömuleiðis í liði Cleveland með 25 stig og sjö stoðsendingar. Brasilíumaðurinn Nene og leikstjórnandinn John Wall skoruðu 18 stig hvor fyrir Washington.Úrslitin í nótt: Orlando 95-84 New Orleans Philadelphia 95-106 Indiana Atlanta 80-105 Toronto Detroit 100-91 Chicago New York 87-111 Miami Minnesota 111-109 Phoenix Washington 89-127 Cleveland Dallas 111-100 Houston Milwaukee 89-81 Denver Utah 92-76 Portland Sacramento 109-101 Boston Golden State 110-99 San Antonio LA Lakers 105-114 BrooklynFrábær sending frá Stephen Curry Kyrie Irving vann sitt hvað fyrir sér í sportinu DeMarcus Cousins með tröllatroðslu gegn Boston
NBA Tengdar fréttir Ellefu félagaskipti á 20 mínútum í NBA: Kevin Garnett er kominn heim Allt fór á fullt rétt áður en glugganum var lokað og Minnesota Timberwolves hefur endurheimt besta leikmann liðsins frá upphafi. 20. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Ellefu félagaskipti á 20 mínútum í NBA: Kevin Garnett er kominn heim Allt fór á fullt rétt áður en glugganum var lokað og Minnesota Timberwolves hefur endurheimt besta leikmann liðsins frá upphafi. 20. febrúar 2015 08:00