Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Birgir Olgeirsson skrifar 18. mars 2015 10:50 Skemmtiferðaskipið Azores við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Vísir/Vilhelm Nokkur skemmtiferðaskip eru væntanleg til Íslands vegna sólmyrkvans á föstudag. Í dag lagði skipið Azores við bryggju í Reykjavík en mun halda út aftur á morgun. Skipin Magellan og Marco Polo munu koma til Reykjavíkurhafnar á laugardag eftir sólmyrkvann og þá mun skipið Voyager einnig vera við Íslandsstrendur á meðan sólmyrkvanum stendur en skipið kemur til Reykjavíkur hafnar í næstu viku. Um það bil fjögur þúsund farþegar eru í þessum skipum en einnig eru 200 erlendir ferðamenn og vísindamenn staddir hér á landi sem ætla að fylgjast með sólmyrkvanum úr flugvél. Icelandair mun leigja út þrjár stórar þotur fyrir þessa ferðamenn sem verður flogið í gegnum skýin svo þeir missi ekki af þessu sjónarspili vegna skýjafars. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45 Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni. 18. mars 2015 09:30 Pöntuðu þyrluflugið fyrir rúmlega fimm mánuðum Vinkonurnar Jemma Trinace og Lisa Wilson koma hingað til lands til þess að upplifa sólmyrkann og munu ferðast með þyrlu til þess að fá sem best útsýni. Þyrluflugið pöntuðu þær með mjög góðum fyrirvara. 17. mars 2015 09:30 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Nokkur skemmtiferðaskip eru væntanleg til Íslands vegna sólmyrkvans á föstudag. Í dag lagði skipið Azores við bryggju í Reykjavík en mun halda út aftur á morgun. Skipin Magellan og Marco Polo munu koma til Reykjavíkurhafnar á laugardag eftir sólmyrkvann og þá mun skipið Voyager einnig vera við Íslandsstrendur á meðan sólmyrkvanum stendur en skipið kemur til Reykjavíkur hafnar í næstu viku. Um það bil fjögur þúsund farþegar eru í þessum skipum en einnig eru 200 erlendir ferðamenn og vísindamenn staddir hér á landi sem ætla að fylgjast með sólmyrkvanum úr flugvél. Icelandair mun leigja út þrjár stórar þotur fyrir þessa ferðamenn sem verður flogið í gegnum skýin svo þeir missi ekki af þessu sjónarspili vegna skýjafars.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45 Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni. 18. mars 2015 09:30 Pöntuðu þyrluflugið fyrir rúmlega fimm mánuðum Vinkonurnar Jemma Trinace og Lisa Wilson koma hingað til lands til þess að upplifa sólmyrkann og munu ferðast með þyrlu til þess að fá sem best útsýni. Þyrluflugið pöntuðu þær með mjög góðum fyrirvara. 17. mars 2015 09:30 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45
Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni. 18. mars 2015 09:30
Pöntuðu þyrluflugið fyrir rúmlega fimm mánuðum Vinkonurnar Jemma Trinace og Lisa Wilson koma hingað til lands til þess að upplifa sólmyrkann og munu ferðast með þyrlu til þess að fá sem best útsýni. Þyrluflugið pöntuðu þær með mjög góðum fyrirvara. 17. mars 2015 09:30
Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00