Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. mars 2015 19:00 Krakkarnir í Of Monsters and Men gefa út nýja plötu í sumar Önnur breiðskífa Of Monsters And Men kemur út hér á landi þann 8. júní á vegum Record Records. Fyrsta lag plötunnar hefur hlotið nafnið Crystals og má heyra hér í fyrir neðan. Í textamyndbandi við lagið fer Siggi Sigurjóns á kostum en framleiðsla og leikstjórn var í höndum Tjarnargötunnar. Platan kemur til með að innihalda ellefu lög þegar hún kemur út erlendis en hér á landi, og á viðhafnarútgáfum, munu lögin Backyard og Winter Sound bætast við. Þau verða því alls þrettán. Síðasta ári hefur sveitin varið í Los Angeles og á Íslandi með upptökustjóranum Rich Costey sem hefur meðal annars unnið með sveitum á borð við Muse, Foster The People og Death Cab For Cutie. Síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út hefur leiðin legið upp á við og hljómsveitin spilað á fjölmörgum hátíðum víða um heim. Einnig hafa lög hennar heyrst í kynningarmyndböndum meðal annars fyrir iPhone 5 og The Secret Life of Walter Mitty auk þess að lagið Silhouetts var sérsamið fyrir kvikmyndina The Hunger Games: Cathing Fire. Lagalisti Beneath the Skin:CrystalsHumanHungerWolves Without TeethEmpireSlow LifeOrgansBlack WaterThousand EyesI Of The StormWe SinkBackyardWinter Sound Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23. október 2014 16:00 Næstu tvö ár verða mjög annasöm Mikið er um að vera hjá Of Monsters and Men þessa dagana. Platan að klárast. 9. febrúar 2015 09:00 Frá Airwaves til OMAM Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men. 10. nóvember 2014 21:50 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Önnur breiðskífa Of Monsters And Men kemur út hér á landi þann 8. júní á vegum Record Records. Fyrsta lag plötunnar hefur hlotið nafnið Crystals og má heyra hér í fyrir neðan. Í textamyndbandi við lagið fer Siggi Sigurjóns á kostum en framleiðsla og leikstjórn var í höndum Tjarnargötunnar. Platan kemur til með að innihalda ellefu lög þegar hún kemur út erlendis en hér á landi, og á viðhafnarútgáfum, munu lögin Backyard og Winter Sound bætast við. Þau verða því alls þrettán. Síðasta ári hefur sveitin varið í Los Angeles og á Íslandi með upptökustjóranum Rich Costey sem hefur meðal annars unnið með sveitum á borð við Muse, Foster The People og Death Cab For Cutie. Síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út hefur leiðin legið upp á við og hljómsveitin spilað á fjölmörgum hátíðum víða um heim. Einnig hafa lög hennar heyrst í kynningarmyndböndum meðal annars fyrir iPhone 5 og The Secret Life of Walter Mitty auk þess að lagið Silhouetts var sérsamið fyrir kvikmyndina The Hunger Games: Cathing Fire. Lagalisti Beneath the Skin:CrystalsHumanHungerWolves Without TeethEmpireSlow LifeOrgansBlack WaterThousand EyesI Of The StormWe SinkBackyardWinter Sound
Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23. október 2014 16:00 Næstu tvö ár verða mjög annasöm Mikið er um að vera hjá Of Monsters and Men þessa dagana. Platan að klárast. 9. febrúar 2015 09:00 Frá Airwaves til OMAM Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men. 10. nóvember 2014 21:50 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23. október 2014 16:00
Næstu tvö ár verða mjög annasöm Mikið er um að vera hjá Of Monsters and Men þessa dagana. Platan að klárast. 9. febrúar 2015 09:00
Frá Airwaves til OMAM Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men. 10. nóvember 2014 21:50