Hyggjast setja sjálfstýrðan fljúgandi bíl á markað ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 12:31 Hægt er að fella vængi flugvélarinnar aftur og aka þeim um hefðbundna vegi. mynd/aeromobil Tæknifyrirtækið AeroMobil vinnur nú að því að framleiða bifreið sem hægt er að fljúga. Stefnt er að því að farartækið komi út árið 2017. Juraj Vaculik, forstjóri AeroMobil, segir að bifreiðin fljúgandi verði eins og „Ferrari með vængi.“ Í kjölfarið hyggst fyrirtækið vinna að hönnun sjálfstýrðar fljúgandi bifreiðar. „Við þurfum aðra byltingu, byltingu í ferðahögun einstaklinga,“ sagði Vaculik á ráðstefnu í Austin í Texas um helgina. Vaculik segir tæknin fyrir sjálfstýrðar flugvélar vera til staðar. Vandinn elist í að færa hana yfir á bifreiðar. „Það eru þegar til kerfi sem lenda og taka á loft sjálfvirkt. Það er hægt að láta þessi kerfi vinna saman“, segir Vaculik í samtali við vefmiðilin Mashable.Fyrirtækið hefur unnið að útgáfu fljúgandi bíla um nokkurn tíma. Nýjasta frumgerð AeroMobil er sögð geta tekið af stað og lent á grasi og á flugbrautum. Hins vegar gæti verið talsvert flókið fyrir Aeromobil að koma bílnum í almenna sölu líkt og bent er á í frétt The Verge. Vaculik telur að í framtíðinni muni flugbílar geti tekið af stað á grasblettum við hraðbrautir og bensínstöðvar. Til þess þarf þó að sannfæra yfirvöld á hverjum stað að koma upp slíkri aðstöðu og að farartækin brjóti ekki bága við reglugerðir. Þá þyrftu ökumenn bifreiðanna þyrftu einnig að vera lærðir flugmenn. Ekki er búið að gefa út hvað farartækið eigi að kosta nákvæmlega en Vaculik telur að það muni kosta nokkur hundruð þúsund evrur. Umreiknað í íslenskar krónur mun hver flugbíll því kosta tugi milljóna. Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Tæknifyrirtækið AeroMobil vinnur nú að því að framleiða bifreið sem hægt er að fljúga. Stefnt er að því að farartækið komi út árið 2017. Juraj Vaculik, forstjóri AeroMobil, segir að bifreiðin fljúgandi verði eins og „Ferrari með vængi.“ Í kjölfarið hyggst fyrirtækið vinna að hönnun sjálfstýrðar fljúgandi bifreiðar. „Við þurfum aðra byltingu, byltingu í ferðahögun einstaklinga,“ sagði Vaculik á ráðstefnu í Austin í Texas um helgina. Vaculik segir tæknin fyrir sjálfstýrðar flugvélar vera til staðar. Vandinn elist í að færa hana yfir á bifreiðar. „Það eru þegar til kerfi sem lenda og taka á loft sjálfvirkt. Það er hægt að láta þessi kerfi vinna saman“, segir Vaculik í samtali við vefmiðilin Mashable.Fyrirtækið hefur unnið að útgáfu fljúgandi bíla um nokkurn tíma. Nýjasta frumgerð AeroMobil er sögð geta tekið af stað og lent á grasi og á flugbrautum. Hins vegar gæti verið talsvert flókið fyrir Aeromobil að koma bílnum í almenna sölu líkt og bent er á í frétt The Verge. Vaculik telur að í framtíðinni muni flugbílar geti tekið af stað á grasblettum við hraðbrautir og bensínstöðvar. Til þess þarf þó að sannfæra yfirvöld á hverjum stað að koma upp slíkri aðstöðu og að farartækin brjóti ekki bága við reglugerðir. Þá þyrftu ökumenn bifreiðanna þyrftu einnig að vera lærðir flugmenn. Ekki er búið að gefa út hvað farartækið eigi að kosta nákvæmlega en Vaculik telur að það muni kosta nokkur hundruð þúsund evrur. Umreiknað í íslenskar krónur mun hver flugbíll því kosta tugi milljóna.
Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent