Kristján Flóki biður Blika afsökunar 25. mars 2015 22:34 Kristján Flóki í leik með FH. mynd/hafliði Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. Í henni er rakin atburðarrásin í kringum félagaskipti leikmannsins sem Blikar lýstu yfir að væri á leið til félagsins. Viku síðar skrifaði hann svo undir hjá FH eftir að hafa snúist hugur. Kristján Flóki biður Blika afsökunar á því.FréttatilkynninginVegna fréttaflutnings um félagaskipti Kristjáns Flóka Finnbogasonar er rétt að eftirfarandi komi fram: Þann 16. mars 2015 gengu Breiðablik og FC Köbenhavn frá samningi um félagskipti Kristjáns Flóka í gegnum umboðsskrifstofu leikmannsins. Samdægurs samþykkti Kristján Flóki samninginn munnlega og var það staðfest í tölvupóstsamskiptum og á fundi milli félagsins og umboðsskrifstofu hans að hann myndi ganga í raðir Breiðabliks. Þegar það lá fyrir samþykktu allir hlutaðeigandi að standa sameiginlega að fréttatilkynningu þar sem tilkynnt yrði um félagskipti Kristjáns Flóka í Breiðablik í fjölmiðlum. Ákveðið var að undirrita skriflegan samning síðar þann sama dag, en leikmaðurinn var þá staddur í Danmörku. Úr því varð þó ekki þar sem Kristjáni Flóka snérist hugur og ákvað hann í framhaldinu að gerast leikmaður FH. Kristjáni Flóka þykir leitt að hafa skipt um skoðun og biður forsvarsmenn, starfsfólk og stuðningsmenn Breiðabliks innilega afsökunar á þessum málalokum og óskar þeim góðs gengis á knattspyrnuvellinum í sumar. Með yfirlýsingu þessari telst máli þessu lokið og munu málsaðilar ekki tjá sig frekar um það við fjölmiðla. Virðingarfyllst,Borghildur Sigurðardóttir, formaður Knattspyrnudeildar BreiðabliksMagnús Agnar Magnússon, meðeigandi TotalfootballKristján Flóki Finnbogason Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. Í henni er rakin atburðarrásin í kringum félagaskipti leikmannsins sem Blikar lýstu yfir að væri á leið til félagsins. Viku síðar skrifaði hann svo undir hjá FH eftir að hafa snúist hugur. Kristján Flóki biður Blika afsökunar á því.FréttatilkynninginVegna fréttaflutnings um félagaskipti Kristjáns Flóka Finnbogasonar er rétt að eftirfarandi komi fram: Þann 16. mars 2015 gengu Breiðablik og FC Köbenhavn frá samningi um félagskipti Kristjáns Flóka í gegnum umboðsskrifstofu leikmannsins. Samdægurs samþykkti Kristján Flóki samninginn munnlega og var það staðfest í tölvupóstsamskiptum og á fundi milli félagsins og umboðsskrifstofu hans að hann myndi ganga í raðir Breiðabliks. Þegar það lá fyrir samþykktu allir hlutaðeigandi að standa sameiginlega að fréttatilkynningu þar sem tilkynnt yrði um félagskipti Kristjáns Flóka í Breiðablik í fjölmiðlum. Ákveðið var að undirrita skriflegan samning síðar þann sama dag, en leikmaðurinn var þá staddur í Danmörku. Úr því varð þó ekki þar sem Kristjáni Flóka snérist hugur og ákvað hann í framhaldinu að gerast leikmaður FH. Kristjáni Flóka þykir leitt að hafa skipt um skoðun og biður forsvarsmenn, starfsfólk og stuðningsmenn Breiðabliks innilega afsökunar á þessum málalokum og óskar þeim góðs gengis á knattspyrnuvellinum í sumar. Með yfirlýsingu þessari telst máli þessu lokið og munu málsaðilar ekki tjá sig frekar um það við fjölmiðla. Virðingarfyllst,Borghildur Sigurðardóttir, formaður Knattspyrnudeildar BreiðabliksMagnús Agnar Magnússon, meðeigandi TotalfootballKristján Flóki Finnbogason
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16
Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13
Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49
Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25
Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32
Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30
Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45