Pacquaio flúði að heiman er hann sá pabba sinn borða hund Arnar Björnsson skrifar 29. apríl 2015 15:14 Pacquaio í hringnum. vísir/getty Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. Mikið er fjallað um risabardaga þeirra víða um heim en þjálfari Pacquiao, Freddie Roach, stal þó senunni þegar hann greindi frá því að Pacquiao hafi 12 ára gamall flúið að heiman þegar hann sá föður sinn borða hund sem strákurinn hafði komið með heim. Pabbinn var fullur og vildi refsa stráknum og greip því hundinn, sauð hann og borðaði. Pacquiao leist ekki meira en svo á borðhaldið að hann yfirgaf fjölskylduna og fór til Manilla þar sem hann bjó á götunni í tvö ár og svaf í pappakössum. Hann vann fyrir sér með því að kaupa kleinuhringi og selja þá aftur. Boxarinn þarf ekki lengur að selja kleinuhringi en bardaginn er talinn skila rúmlega 300 milljónum punda. Mayweather fær 60 prósent en Pacquiao 40 prósent. Pacquiao er 36 ára, tveimur árum yngri en andstæðingur hans. Hann á að baki 64 bardaga og hefur unnið titla í átta þyngdarflokkum. Á meðan Mayweather er ósigraður í 64 bardögum hefur Pacquiao tapað 5.Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. Mikið er fjallað um risabardaga þeirra víða um heim en þjálfari Pacquiao, Freddie Roach, stal þó senunni þegar hann greindi frá því að Pacquiao hafi 12 ára gamall flúið að heiman þegar hann sá föður sinn borða hund sem strákurinn hafði komið með heim. Pabbinn var fullur og vildi refsa stráknum og greip því hundinn, sauð hann og borðaði. Pacquiao leist ekki meira en svo á borðhaldið að hann yfirgaf fjölskylduna og fór til Manilla þar sem hann bjó á götunni í tvö ár og svaf í pappakössum. Hann vann fyrir sér með því að kaupa kleinuhringi og selja þá aftur. Boxarinn þarf ekki lengur að selja kleinuhringi en bardaginn er talinn skila rúmlega 300 milljónum punda. Mayweather fær 60 prósent en Pacquiao 40 prósent. Pacquiao er 36 ára, tveimur árum yngri en andstæðingur hans. Hann á að baki 64 bardaga og hefur unnið titla í átta þyngdarflokkum. Á meðan Mayweather er ósigraður í 64 bardögum hefur Pacquiao tapað 5.Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30
MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30
Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30
Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15