Khan segir Mayweather vilja berjast við sig Anton Ingi Leifsson skrifar 3. maí 2015 23:15 Khan á bardaganum í gær. vísir/getty Breski hnefaleikakappinn, Amir Khan, segir að framkvæmdarstjóri Floyd Mayweather hafi látið hann vita að Mayweather vilji berjast við þann enska og láta það verða sinn lokabardaga. Mayweather vann Manny Pacquiao í rosalegum bardaga í Los Angeles í gær, en hann vann með einu stigi í jöfnum bardaga. Khan mætir Chris Algieri 30. maí og vill hann berjast við Mayweather. „Ég er í stöðu þar sem ég get mætt báðum, en ég vil frekar berjast við Mayweather," sagði Khan í samtali við fjölmiðla. Khan sagði í samtali við BBC Radio 5 að Len Ellerbe, framkvæmdarstjóri Mayweather, hafi sett sig í samband við Khan og hans menn eftir bardagann í gær. „Fjárhagslega vita þeir að þetta mun verða stór bardagi og mun vera mjög spennandi. Ég held að Mayweather og hans menn vilji berjast, en ég hef einnig talað við Manny og þeir vilja einnig berjast." Mayweather gaf það út í gær að hann muni berjast einu sinni enn áður en hann leggur hanskann á hilluna. Hann sagði að það myndi líklega vera í september, en það hittir ekki vel á Amir á þeim mánuði. „Ég get ekki barist í september vegna Ramadan. Þetta verður bara ráðast á minni dagskrá á árinu, en ef þetta verður möguleiki á þessu ári eða í byrjun næsta mun ég klárlega hoppa á það." Box Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn, Amir Khan, segir að framkvæmdarstjóri Floyd Mayweather hafi látið hann vita að Mayweather vilji berjast við þann enska og láta það verða sinn lokabardaga. Mayweather vann Manny Pacquiao í rosalegum bardaga í Los Angeles í gær, en hann vann með einu stigi í jöfnum bardaga. Khan mætir Chris Algieri 30. maí og vill hann berjast við Mayweather. „Ég er í stöðu þar sem ég get mætt báðum, en ég vil frekar berjast við Mayweather," sagði Khan í samtali við fjölmiðla. Khan sagði í samtali við BBC Radio 5 að Len Ellerbe, framkvæmdarstjóri Mayweather, hafi sett sig í samband við Khan og hans menn eftir bardagann í gær. „Fjárhagslega vita þeir að þetta mun verða stór bardagi og mun vera mjög spennandi. Ég held að Mayweather og hans menn vilji berjast, en ég hef einnig talað við Manny og þeir vilja einnig berjast." Mayweather gaf það út í gær að hann muni berjast einu sinni enn áður en hann leggur hanskann á hilluna. Hann sagði að það myndi líklega vera í september, en það hittir ekki vel á Amir á þeim mánuði. „Ég get ekki barist í september vegna Ramadan. Þetta verður bara ráðast á minni dagskrá á árinu, en ef þetta verður möguleiki á þessu ári eða í byrjun næsta mun ég klárlega hoppa á það."
Box Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira