Frank og Casper snúa aftur: Bráðfyndið sýnishorn úr Klovn Forever Bjarki Ármannsson skrifar 16. maí 2015 20:22 Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni. Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever, seinni myndarinnar um dönsku lúðana Frank Hvam og Casper Christensen, sem á að rata í bíó næsta september. Fyrri myndin um félagana, sem kom út árið 2010, naut mikilla vinsælda hér á landi sem og samnefndir sjónvarpsþættir. Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni ásamt Mia Lyhne í hlutverki Mia, eiginkonu Frank. Þá mun Mikkel Nørgaard setjast í leikstjórastólinn á ný. Lítið er vitað um söguþráð væntanlegu myndarinnar en bráðfyndið sýnishorn úr henni, sem best er að segja sem minnst um, má sjá hér að neðan.Klovn ForeverPosted by Klovn on 16. maí 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever, seinni myndarinnar um dönsku lúðana Frank Hvam og Casper Christensen, sem á að rata í bíó næsta september. Fyrri myndin um félagana, sem kom út árið 2010, naut mikilla vinsælda hér á landi sem og samnefndir sjónvarpsþættir. Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni ásamt Mia Lyhne í hlutverki Mia, eiginkonu Frank. Þá mun Mikkel Nørgaard setjast í leikstjórastólinn á ný. Lítið er vitað um söguþráð væntanlegu myndarinnar en bráðfyndið sýnishorn úr henni, sem best er að segja sem minnst um, má sjá hér að neðan.Klovn ForeverPosted by Klovn on 16. maí 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30
Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09