Forstjóri Landspítalans telur ekki þurfa lög á verkföll Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. maí 2015 19:07 Hjúkrunarfræðingar eru ákveðnir í að sækja launahækkanir þótt það kosti verkfallsátök en þeir standa talsvert að baki öðrum háskólamönnum, að mati formannsins. 2.100 félagsmenn eru í félaginu og starfa á öllum heilbrigðisstofnunum landsins. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að þetta séu mjög afgerandi niðurstöður úr verkfallskosningunni. Fjórtán prósenta launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum háskólastéttum sé ekki viðunandi og hjúkrunarfræðingar séu tilbúnir í hörð átök til að leiðrétta hann. Sigríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Landspítalans, óttast verkfall hjúkrunarfræðinga og segir að það verði að afstýra því. Hún segir að rétt svo sé hægt að halda uppi bráðastarfsemi eins og ástandið sé núna. Það bíði allt sem geti beðið eins og er. Páll Matthíasson, forstjóri Landsspítalans, biðlar til samninganefndanna að finna lausn í deilunni. Hann segir að hjúkrunarfræðingar séu hryggjarstykkið í spítalanum og það sé mjög alvarlegt að þeir fari í verkfall ásamt öðrum sem eru í verkfalli. Hann telur þó að ekki eigi að þurfa að koma til þess að sett verði lög á verkföllin ef allar stéttir séu sammála um að láta sjúklinga njóta vafans. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. 11. maí 2015 07:00 Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. 10. maí 2015 18:46 Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11. maí 2015 10:32 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar eru ákveðnir í að sækja launahækkanir þótt það kosti verkfallsátök en þeir standa talsvert að baki öðrum háskólamönnum, að mati formannsins. 2.100 félagsmenn eru í félaginu og starfa á öllum heilbrigðisstofnunum landsins. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að þetta séu mjög afgerandi niðurstöður úr verkfallskosningunni. Fjórtán prósenta launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum háskólastéttum sé ekki viðunandi og hjúkrunarfræðingar séu tilbúnir í hörð átök til að leiðrétta hann. Sigríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Landspítalans, óttast verkfall hjúkrunarfræðinga og segir að það verði að afstýra því. Hún segir að rétt svo sé hægt að halda uppi bráðastarfsemi eins og ástandið sé núna. Það bíði allt sem geti beðið eins og er. Páll Matthíasson, forstjóri Landsspítalans, biðlar til samninganefndanna að finna lausn í deilunni. Hann segir að hjúkrunarfræðingar séu hryggjarstykkið í spítalanum og það sé mjög alvarlegt að þeir fari í verkfall ásamt öðrum sem eru í verkfalli. Hann telur þó að ekki eigi að þurfa að koma til þess að sett verði lög á verkföllin ef allar stéttir séu sammála um að láta sjúklinga njóta vafans.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. 11. maí 2015 07:00 Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. 10. maí 2015 18:46 Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11. maí 2015 10:32 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. 11. maí 2015 07:00
Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42
Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. 10. maí 2015 18:46
Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11. maí 2015 10:32