VR frestar verkföllum Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 13:06 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR sem var að berast fjölmiðlum. Forsvarsmenn samninganefnda samtakanna og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun, að því er segir í tilkynningunni, en ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lögð verða fyrir samninganefndir félaganna. „Þegar tekin er ákvörðun um að fresta verkföllum, þá gefur það auga leið að hér eru menn eitthvað að tala saman,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. „En það er ekki komin nein endanleg útfærsla á eitt né neitt, einfaldlega vegna þess að við þurfum að koma þeim gögnum inn í samningahópana okkar annað kvöld áður en við getum eitthvað haldið áfram.“ Ólafía segir að stemningin í samningahópnum sé orðin betri en hún var, en aðeins fyrir örfáum dögum benti allt til þess að til verkfalla kæmi. „Við erum bara búin að funda hér stíft síðustu daga,“ segir hún, aðspurð um það hvað hafi gerst í millitíðinni. „Svo tókum við þá ákvörðun í gærkvöldi að flytja málið í þennan farveg og kynna það fyrir samninganefndunum okkar. Þá getum við séð hvort við höldum áfram.“ Stefnt er að því að niðurstaða samningahópanna liggi fyrir eigi síðar en 28. maí. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR sem var að berast fjölmiðlum. Forsvarsmenn samninganefnda samtakanna og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun, að því er segir í tilkynningunni, en ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lögð verða fyrir samninganefndir félaganna. „Þegar tekin er ákvörðun um að fresta verkföllum, þá gefur það auga leið að hér eru menn eitthvað að tala saman,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. „En það er ekki komin nein endanleg útfærsla á eitt né neitt, einfaldlega vegna þess að við þurfum að koma þeim gögnum inn í samningahópana okkar annað kvöld áður en við getum eitthvað haldið áfram.“ Ólafía segir að stemningin í samningahópnum sé orðin betri en hún var, en aðeins fyrir örfáum dögum benti allt til þess að til verkfalla kæmi. „Við erum bara búin að funda hér stíft síðustu daga,“ segir hún, aðspurð um það hvað hafi gerst í millitíðinni. „Svo tókum við þá ákvörðun í gærkvöldi að flytja málið í þennan farveg og kynna það fyrir samninganefndunum okkar. Þá getum við séð hvort við höldum áfram.“ Stefnt er að því að niðurstaða samningahópanna liggi fyrir eigi síðar en 28. maí.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49
Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45
Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55
Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00
Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30