VR frestar verkföllum Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 13:06 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR sem var að berast fjölmiðlum. Forsvarsmenn samninganefnda samtakanna og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun, að því er segir í tilkynningunni, en ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lögð verða fyrir samninganefndir félaganna. „Þegar tekin er ákvörðun um að fresta verkföllum, þá gefur það auga leið að hér eru menn eitthvað að tala saman,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. „En það er ekki komin nein endanleg útfærsla á eitt né neitt, einfaldlega vegna þess að við þurfum að koma þeim gögnum inn í samningahópana okkar annað kvöld áður en við getum eitthvað haldið áfram.“ Ólafía segir að stemningin í samningahópnum sé orðin betri en hún var, en aðeins fyrir örfáum dögum benti allt til þess að til verkfalla kæmi. „Við erum bara búin að funda hér stíft síðustu daga,“ segir hún, aðspurð um það hvað hafi gerst í millitíðinni. „Svo tókum við þá ákvörðun í gærkvöldi að flytja málið í þennan farveg og kynna það fyrir samninganefndunum okkar. Þá getum við séð hvort við höldum áfram.“ Stefnt er að því að niðurstaða samningahópanna liggi fyrir eigi síðar en 28. maí. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR sem var að berast fjölmiðlum. Forsvarsmenn samninganefnda samtakanna og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun, að því er segir í tilkynningunni, en ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lögð verða fyrir samninganefndir félaganna. „Þegar tekin er ákvörðun um að fresta verkföllum, þá gefur það auga leið að hér eru menn eitthvað að tala saman,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. „En það er ekki komin nein endanleg útfærsla á eitt né neitt, einfaldlega vegna þess að við þurfum að koma þeim gögnum inn í samningahópana okkar annað kvöld áður en við getum eitthvað haldið áfram.“ Ólafía segir að stemningin í samningahópnum sé orðin betri en hún var, en aðeins fyrir örfáum dögum benti allt til þess að til verkfalla kæmi. „Við erum bara búin að funda hér stíft síðustu daga,“ segir hún, aðspurð um það hvað hafi gerst í millitíðinni. „Svo tókum við þá ákvörðun í gærkvöldi að flytja málið í þennan farveg og kynna það fyrir samninganefndunum okkar. Þá getum við séð hvort við höldum áfram.“ Stefnt er að því að niðurstaða samningahópanna liggi fyrir eigi síðar en 28. maí.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49
Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45
Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55
Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00
Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?