Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. maí 2015 13:28 Úr myndinni Ég vil vera skrítin. Dagana 22. – 25. maí næstkomandi fer heimildamyndahátíðin Skjaldborg fram á Patreksfirði. Þetta er í níunda skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðinni er ætlað að vera tækifæri fyrir íslenskt kvikmydagerðarfólk og áhugamenn um heimildarmyndir til að koma saman. Dagskrá hátíðarinnar má sjá inn á ">Skjaldborg.com en að auki munum við á Vísi kynna nokkrar myndir sem verða til sýnis á hátíðinni. Í lok hátíðarinnar verður besta myndin valin af áhorfendum. Ein mynda hátíðarinnar er Ég vil vera skrítin eða I want to be weird upp á enskuna. Myndin fjallar um breska listamanninn Kitty Von-Sometime sem hefur búið á Íslandi í átta ár. Hún er þekktust fyrir verkefni sitt The Weird Girls Project sem er aðeins í boði fyrir konur. Leikstjóri myndarinnar er Brynja Dögg Friðriksdóttir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Dagana 22. – 25. maí næstkomandi fer heimildamyndahátíðin Skjaldborg fram á Patreksfirði. Þetta er í níunda skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðinni er ætlað að vera tækifæri fyrir íslenskt kvikmydagerðarfólk og áhugamenn um heimildarmyndir til að koma saman. Dagskrá hátíðarinnar má sjá inn á ">Skjaldborg.com en að auki munum við á Vísi kynna nokkrar myndir sem verða til sýnis á hátíðinni. Í lok hátíðarinnar verður besta myndin valin af áhorfendum. Ein mynda hátíðarinnar er Ég vil vera skrítin eða I want to be weird upp á enskuna. Myndin fjallar um breska listamanninn Kitty Von-Sometime sem hefur búið á Íslandi í átta ár. Hún er þekktust fyrir verkefni sitt The Weird Girls Project sem er aðeins í boði fyrir konur. Leikstjóri myndarinnar er Brynja Dögg Friðriksdóttir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44
Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45