Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2015 14:37 Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. „Við erum spennt að fá Of Monsters And Men. Lagið Little Talks hefur verið spilað 200 milljón sinnum á YouTube, dag kemur út önnur platan frá þeim Beneath the Skin og þau ætla hefja tónleikferðalagið um heiminn, hér hjá okkur,“ sagði hinn eini sanni George Stephanopoulos, einn af þáttarstjórnendunum, þegar hann kynnti sveitina til leiks. Þátturinn er einn allra vinsælasti morgunþátturinn í heiminum. Platan kom út á Íslandi í gær en hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í morgun. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var glæsileg í þættinum en hún klæddist íslenskri hönnun frá merkjunum Aftur og Kría Jewelry. Nanna of Monsters and Men wearing Kria on Good Morning America! Nanna rosa fín hlaðin Kríu á Good Morning America!Posted by Kría Jewelry on Tuesday, June 9, 2015 Stoltar af Nönnu ⚡️ Head to toe í Aftur representing í Good Morning America að kynna nýju OMAM plötuna 🏻 style-ing by @...Posted by Aftur on Tuesday, June 9, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. „Við erum spennt að fá Of Monsters And Men. Lagið Little Talks hefur verið spilað 200 milljón sinnum á YouTube, dag kemur út önnur platan frá þeim Beneath the Skin og þau ætla hefja tónleikferðalagið um heiminn, hér hjá okkur,“ sagði hinn eini sanni George Stephanopoulos, einn af þáttarstjórnendunum, þegar hann kynnti sveitina til leiks. Þátturinn er einn allra vinsælasti morgunþátturinn í heiminum. Platan kom út á Íslandi í gær en hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í morgun. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var glæsileg í þættinum en hún klæddist íslenskri hönnun frá merkjunum Aftur og Kría Jewelry. Nanna of Monsters and Men wearing Kria on Good Morning America! Nanna rosa fín hlaðin Kríu á Good Morning America!Posted by Kría Jewelry on Tuesday, June 9, 2015 Stoltar af Nönnu ⚡️ Head to toe í Aftur representing í Good Morning America að kynna nýju OMAM plötuna 🏻 style-ing by @...Posted by Aftur on Tuesday, June 9, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25
Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58