Guðmundur: Eigum að geta miklu betur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2015 06:00 Guðmundur Stephensen í TBR-húsinu í gær. Vísir/Vilhelm Guðmundur Stephensen, landsliðsþjálfari í borðtennis og margfaldur Íslandsmeistari í greininni, er ekki ánægður með hvernig hans fólk hefur farið af stað á Smáþjóðaleikunum. „Ísland hefur ekki spilað af þeirri getu sem það á að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í gær. „Ég er ekki að segja að við eigum að vinna endilega alla leiki en við eigum að standa miklu betur í þeim þjóðum sem við erum að spila við. Þetta eru smáþjóðir.“ Ísland tapaði öllum sínum leikjum í liðakeppninni í upphafi vikunnar. Í fjórum viðureignum í bæði karla- og kvennaflokki vann Ísland aðeins eina lotu. „Það er svekkjandi að horfa upp á það því við eigum að geta betur,“ segir Guðmundur og játar því að það þurfi eitthvað mikið að gerast svo að þetta breytist. „Það er greinilegt - deginum ljósara. Það vantar ekki spilara á Íslandi og þetta er ekki gamalt fólk. En það virðist eitthvað vanta upp á. Við eigum að vera nær þessum þjóðum sem við erum að spila við.“ Ísland lenti reyndar í sterkum riðlum í báðum flokkum í liðakeppninni. Báðir andstæðingar karla- og kvennaliðsins fóru svo alla leið í úrslit. „Ég vil ekki vera að kvarta en það var vissulega erfitt.“ „Samt er aðalmálið að leikmenn nái sínu fram. Tap er bara tap en þá er betra að tapa með reisn. Svitna og ná upp smá baráttu. Hafa gaman að þessu. Ekki að þetta sé bara búið áður en þetta byrjar.“ Íþróttir Tengdar fréttir Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Guðmundur Stephensen, landsliðsþjálfari í borðtennis og margfaldur Íslandsmeistari í greininni, er ekki ánægður með hvernig hans fólk hefur farið af stað á Smáþjóðaleikunum. „Ísland hefur ekki spilað af þeirri getu sem það á að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í gær. „Ég er ekki að segja að við eigum að vinna endilega alla leiki en við eigum að standa miklu betur í þeim þjóðum sem við erum að spila við. Þetta eru smáþjóðir.“ Ísland tapaði öllum sínum leikjum í liðakeppninni í upphafi vikunnar. Í fjórum viðureignum í bæði karla- og kvennaflokki vann Ísland aðeins eina lotu. „Það er svekkjandi að horfa upp á það því við eigum að geta betur,“ segir Guðmundur og játar því að það þurfi eitthvað mikið að gerast svo að þetta breytist. „Það er greinilegt - deginum ljósara. Það vantar ekki spilara á Íslandi og þetta er ekki gamalt fólk. En það virðist eitthvað vanta upp á. Við eigum að vera nær þessum þjóðum sem við erum að spila við.“ Ísland lenti reyndar í sterkum riðlum í báðum flokkum í liðakeppninni. Báðir andstæðingar karla- og kvennaliðsins fóru svo alla leið í úrslit. „Ég vil ekki vera að kvarta en það var vissulega erfitt.“ „Samt er aðalmálið að leikmenn nái sínu fram. Tap er bara tap en þá er betra að tapa með reisn. Svitna og ná upp smá baráttu. Hafa gaman að þessu. Ekki að þetta sé bara búið áður en þetta byrjar.“
Íþróttir Tengdar fréttir Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00