Ekki hægt að halda uppi bráðaþjónustu ef uppsagnir geislafræðinga standa Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:35 Uppsagnir r ú mlega tuttugu geislafr æð inga á Landsp í talanum taka gildi 1. september n æ stkomandi. Alls eru 64 st öð ugildi geislafr æð inga á Landsp í talanum, ef a ð uppsagnir þ eirra ganga eftir ver ð ur ekki h æ gt a ð sinna grunn þ j ó nustu í myndgreiningu á Landsp í talanum. Ó skar Reykdalsson, framkv æ mdastj ó ri ranns ó knasvi ð s Landsp í talans, segir jafnvel ekki h æ gt a ð halda uppi br áð a þ j ó nustu ef uppsagnir geislafr æð inga standa. Katr í n Sigur ð ard ó ttir forma ð ur f é lags geislafr æð inga segir st öð una alvarlega. „ Einn þ ri ð ji e ð a n á l æ gt þ v í hefur sagt upp, r ú mlega þ a ð , þ a ð er n á tt ú rulega bara mj ö g alvarlegt m á l. “ Katrín segir vanda geislafræðinga djúpstæðari en hvað varðar launahækkanir. Geislafræðingar vilja að auki ræða skipulag starfa og finnst að sér vegið í umræðunni. „Það hefur snert geislafræðinga djúpt sem starfa á Landspítala að heyra frá sínum næsta yfirmanni, forstjóra spítalans, landlækni og jafnvel ráðherra.“ Hún segir algjört virðingarleysi gagnvart stétt geislafræðinga, bæði innan stofnunar og utan. Fólk upplifir að það njóti ekki nokkurrar virðingar. Hvort sem það er nú innan stofnunarinnar eða bara almennt.“ Ástandið var rætt á fundi stjórnanda Landspítalans í morgun. Þar kom fram að tæplega sjöþúsund myndgreiningum hefur verið frestað frá upphafi verkfalls og að erfitt sé að fá fólk til að vinna þær undanþágubeiðnir sem hafa fengist samþykktar vegna manneklu og álags.„Við erum búin að fresta yfir fimm hundruð skurðaðgerðum, en það eru bara þær sem bókstaflega hefur verið frestað og eru fyrir utan þær sem komast ekki á listann, sjö þúsund myndgreiningar hafa ekki verið gerðar, tugir þúsunda blóðrannsókna, sumar eru í frysti og liggja undir skemmdum, aðrar hafa ekki verið teknar. 3200 göngudeildar komum hefur verið frestað. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta sem er Íslendingum bjóðandi til lengdar.“Páll segist skilja þá þreytu sem upp er komin vegna langvarandi álags geislafræðinga. „Þetta er bara grafalvarleg staða og endurspeglar langvarandi þreytu, ekki síst geislafræðinga. Kjörunum ráðum við ekki,“ undirstrikar Páll og segist vona að batni kjörin ráði geislafræðingar sig aftur til vinnu. Verkfall 2016 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Uppsagnir r ú mlega tuttugu geislafr æð inga á Landsp í talanum taka gildi 1. september n æ stkomandi. Alls eru 64 st öð ugildi geislafr æð inga á Landsp í talanum, ef a ð uppsagnir þ eirra ganga eftir ver ð ur ekki h æ gt a ð sinna grunn þ j ó nustu í myndgreiningu á Landsp í talanum. Ó skar Reykdalsson, framkv æ mdastj ó ri ranns ó knasvi ð s Landsp í talans, segir jafnvel ekki h æ gt a ð halda uppi br áð a þ j ó nustu ef uppsagnir geislafr æð inga standa. Katr í n Sigur ð ard ó ttir forma ð ur f é lags geislafr æð inga segir st öð una alvarlega. „ Einn þ ri ð ji e ð a n á l æ gt þ v í hefur sagt upp, r ú mlega þ a ð , þ a ð er n á tt ú rulega bara mj ö g alvarlegt m á l. “ Katrín segir vanda geislafræðinga djúpstæðari en hvað varðar launahækkanir. Geislafræðingar vilja að auki ræða skipulag starfa og finnst að sér vegið í umræðunni. „Það hefur snert geislafræðinga djúpt sem starfa á Landspítala að heyra frá sínum næsta yfirmanni, forstjóra spítalans, landlækni og jafnvel ráðherra.“ Hún segir algjört virðingarleysi gagnvart stétt geislafræðinga, bæði innan stofnunar og utan. Fólk upplifir að það njóti ekki nokkurrar virðingar. Hvort sem það er nú innan stofnunarinnar eða bara almennt.“ Ástandið var rætt á fundi stjórnanda Landspítalans í morgun. Þar kom fram að tæplega sjöþúsund myndgreiningum hefur verið frestað frá upphafi verkfalls og að erfitt sé að fá fólk til að vinna þær undanþágubeiðnir sem hafa fengist samþykktar vegna manneklu og álags.„Við erum búin að fresta yfir fimm hundruð skurðaðgerðum, en það eru bara þær sem bókstaflega hefur verið frestað og eru fyrir utan þær sem komast ekki á listann, sjö þúsund myndgreiningar hafa ekki verið gerðar, tugir þúsunda blóðrannsókna, sumar eru í frysti og liggja undir skemmdum, aðrar hafa ekki verið teknar. 3200 göngudeildar komum hefur verið frestað. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta sem er Íslendingum bjóðandi til lengdar.“Páll segist skilja þá þreytu sem upp er komin vegna langvarandi álags geislafræðinga. „Þetta er bara grafalvarleg staða og endurspeglar langvarandi þreytu, ekki síst geislafræðinga. Kjörunum ráðum við ekki,“ undirstrikar Páll og segist vona að batni kjörin ráði geislafræðingar sig aftur til vinnu.
Verkfall 2016 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?