Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2015 12:00 Pharrell Williams og Robin Thicke ásamt leikkonu í afar umdeildu myndbandi við lagið Blurred Lines. Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. Málið snýst um lagið Blurred Lines en fjölskyla Gaye taldi hluta lagsins um og of líkjast laginu Got to Give It Up. Upphæðin sem þeir voru dæmdir til að greiða í mars síðastliðnum vegna stuldsins var 7,4 milljónir dala en eru nú 5,3 milljónir dala. Dómarinn taldi fyrri upphæðina ekki studda nægilegum sönnunargögnum. Sjálfar skaðabæturnar voru lækkaðar úr 4 milljónum dala í tæpar 3,2 milljónir. Þá hafði Pharrell verið dæmdur til að greiða 1,6 milljónir dala af hagnaði sínum en sú upphæði var lækkuð í 358.000 dali. Dómarinn féllst þó á kröfu fjölskyldu Gaye um að þau fái helming af þeim tekjum sem koma inn vegna lagsins í framtíðinni. Tengdar fréttir Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25 Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22 Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19 Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. Málið snýst um lagið Blurred Lines en fjölskyla Gaye taldi hluta lagsins um og of líkjast laginu Got to Give It Up. Upphæðin sem þeir voru dæmdir til að greiða í mars síðastliðnum vegna stuldsins var 7,4 milljónir dala en eru nú 5,3 milljónir dala. Dómarinn taldi fyrri upphæðina ekki studda nægilegum sönnunargögnum. Sjálfar skaðabæturnar voru lækkaðar úr 4 milljónum dala í tæpar 3,2 milljónir. Þá hafði Pharrell verið dæmdur til að greiða 1,6 milljónir dala af hagnaði sínum en sú upphæði var lækkuð í 358.000 dali. Dómarinn féllst þó á kröfu fjölskyldu Gaye um að þau fái helming af þeim tekjum sem koma inn vegna lagsins í framtíðinni.
Tengdar fréttir Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25 Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22 Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19 Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25
Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22
Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19
Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51