María Ögn og Elvar Örn sigurvegarar Kia Gullhringsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2015 11:53 Ísmaðurinn Elvar Örn Reynisson kemur í mark Mynd/Aðsend Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær. Um 700 keppendur tóku þátt í ár en þetta er langmesti fjöldi sem tekið hefur þátt í keppninni. Hjólað var frá Laugarvatni að Gullfossi og Geysi, beygt inná Biskupstungnabraut og hún hjóluð alla leið að Þingvalla afleggjaranum í Grímsnesi. Þaðan var hjólað að og yfir Lyngdalsheiði og inn á Laugarvatn aftur, samtals um 106 kílómetrar. „Keppendur nutu sannarlega stórbrotinnar náttúru uppsveitanna og veðurblíðunnar og komu allir heilir í mark þrátt fyrir nokkrar minniháttar skrámur,“ eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.Fjölmennasta hópstart í hjólreiðakeppni sem fram hefur farið á Íslandi.mynd/aðsendÞau María Ögn Guðmundsdóttir HFR / Trek Örninn og Elvar Örn Reynisson HFR / Trek Örninn voru sigurvegarar dagsins. María Ögn Íslandsmeistari og hjólreiðakona ársins 2014 er ósigruð í Kia Gullhringnum en hún hefur unnið öll fjögur árin sem hún hefur verið haldin. María sló eigið brautarmet frá árinu 2013 en þá hjólaði hún Gullhringinn á 2:59:27 en nýtt brautarmet hennar í ár er 2:59:08. Elvar Örn Reynisson kom fyrstur í mark í karlaflokki á glæsilegum tíma 2:50:44 sem er um mínútu frá fyrra brautarmeti. Þetta er fyrsti sigur Elvars í A flokki keppninar. Þegar mest var voru tæplega þrjú þúsund gestir á svæðinu en mikið var um dýrðir á Laugarvatni í gær og boðið upp á sveitamarkað, leiksvæði fyrir börnin, strandblakvöll og vatnabolta. Keppendur hjóla upp Þingvallaleiðmynd/aðsend Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær. Um 700 keppendur tóku þátt í ár en þetta er langmesti fjöldi sem tekið hefur þátt í keppninni. Hjólað var frá Laugarvatni að Gullfossi og Geysi, beygt inná Biskupstungnabraut og hún hjóluð alla leið að Þingvalla afleggjaranum í Grímsnesi. Þaðan var hjólað að og yfir Lyngdalsheiði og inn á Laugarvatn aftur, samtals um 106 kílómetrar. „Keppendur nutu sannarlega stórbrotinnar náttúru uppsveitanna og veðurblíðunnar og komu allir heilir í mark þrátt fyrir nokkrar minniháttar skrámur,“ eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.Fjölmennasta hópstart í hjólreiðakeppni sem fram hefur farið á Íslandi.mynd/aðsendÞau María Ögn Guðmundsdóttir HFR / Trek Örninn og Elvar Örn Reynisson HFR / Trek Örninn voru sigurvegarar dagsins. María Ögn Íslandsmeistari og hjólreiðakona ársins 2014 er ósigruð í Kia Gullhringnum en hún hefur unnið öll fjögur árin sem hún hefur verið haldin. María sló eigið brautarmet frá árinu 2013 en þá hjólaði hún Gullhringinn á 2:59:27 en nýtt brautarmet hennar í ár er 2:59:08. Elvar Örn Reynisson kom fyrstur í mark í karlaflokki á glæsilegum tíma 2:50:44 sem er um mínútu frá fyrra brautarmeti. Þetta er fyrsti sigur Elvars í A flokki keppninar. Þegar mest var voru tæplega þrjú þúsund gestir á svæðinu en mikið var um dýrðir á Laugarvatni í gær og boðið upp á sveitamarkað, leiksvæði fyrir börnin, strandblakvöll og vatnabolta. Keppendur hjóla upp Þingvallaleiðmynd/aðsend
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira